Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.12.1892, Page 4

Sameiningin - 01.12.1892, Page 4
—148— ur ruannsins er hinum alsnnna kærleik, því fjær verður líf hans hinu saritia líti. Og því nær sern kærleikur haris er hinuin al- sanna kærleik, því nær verður Iíf hans hinu sanna líti. Nú er guð hinn algóði kærleikurinn, hinn alsanni kærleikur. Siinn lífslöngun veröur því löngunin eptir því aö vera elskaður af guði og að clska hann. Og hið sanna líf verður jrá um leið fólgið í því, að vera el.skaður af hotrunr og að clska hann. Err mt er jiilaboðskapunnn Loöskapur um kærleik guðs. I þeini hoðsiiap sínum til urannanna segir hann : Jeg elska yður. Jeg elska yður svo Hijig, að j< g hef gefið yður eingetrnn son minn, til þess að hver, senr á hanrr trúir, glatist ekki, heldurhafi eilíft líf. Kærleikur guðs.sem jólahoðskapurinn fiytur mönnunum, lýtur þá ekki að sturrdlegi'i vclferð mannsins, heldur aö andlegri og eilifri velferð hans. Jrað er lrinn endurleysandi kærleikur guðs, sem jólaboðskapurinn flytur mönnunurn. Guðsegir: Jeg elska yður með hitrum endurleysandi kærleik mínutn, jeg vil endurleysa yður, jeg vil lej sa yöur undan valdi syndarinnar. frelsa yður frá lífi syndarinnar, Jeg vil reisa á fætur aptur hið fallna mantikyrr, taka yður í sátt við mig. korna yður í kærleik- ans samfjelag við mig, koma inn liji yöur hinu sanna kærLiks- lítí. Og allt j:etta vil jeg gjiira fyrir þenn tn son mintr elskuleg- an, sem fæddist r Betlehems-jötutini og sem jeg hef gefið yður til eihfrar frelsunar frá syndinni, dauðanuitr og djöílinum. Veitið honum viðtöku i trú. J)á veitið' þjer mjer og mínum kærleik viðtöku, og munuð svo lifa. J)að var þessi frelsandi kærleikur guðs, sem gaf englunum tilefni til að syngja hinn fyrsta jólasöng. Og það er hinn sami kærleikur, sem þann dag í dag gefur hverjum kristnuin manni tilefni til að fagna blessuöum jólunum og lætur gleðisöngjólanua lypta sjer upp frá hjai ta hans, guði kærleikans til lofs og dýrðar. Hugsurn o s konu, sern arm einhveijúm manni hugást- um, og hcyrir hann svo í fyrsta sinni seeja við sig: „jeg elska þig!‘‘ — mun hcnni þá ekki óðara verða rýmraum hjartað? og livort mun jiá ekki líka verða rýmra um sörrginn í hjartarm? Eins er því varið moð þá sál, sem þráir kærleik guðs. J)á er hún hug- leiöir jólakveðju drottins síns, inun þá ekki verða rýmra um sönginn i hjartanu? Jólasöngurinn veröur ])á svarið lrennar upp á jólakveðju drottins. Mun ekki líka brúðkaupsdagurinn

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.