Sameiningin - 01.12.1892, Síða 5
—139
vera hinn mikli fagnafiardagur brúöarinnar? það er kærleikur
bruKgumans, er h-in eignast þá til fulls, sem gjiirir dagimi aö
hátiöisdegi hennar. Eins er þaö meö jnlin. jjiu eru Fagnaíar-
hátíö kristins manns. Og þaö er kærleikskveöja drottins, sem
gjörir daginn að fagnaðarhátíð hans; enda fullvissar hún hann
um það, aö guð elski hann; því liann hefur geíið hið dýrðlega
teikn, —reifaða barnið í jiitunni. það er kærleikurinn áþreifan-
lecrur. kærleiknrinn íklæddur holdi og blðði.
° , .
Ö, hve innilega talar guð um hinn endurleysandi kærleik
sinn við mennina áj'Hunum! S<>1 rjettlætisvns og kærlcikans,
sem þá upprann af hæðum, lætur hann tala til þess að ]ý-a
mörmunum, er sitja í tnyrkri dauðans. Og tala lætur hann hina
hlýju geisla hennar, sein stafa < kki skáhalt, lieldur þráðheint
niður á oss mennina. Og með þessari brennheitu kærleiks-
kveðju jólanna kallar hann á mennina út úr hinu dimnta, kalda
og kristlau<a l íi og inn til lífsins, sem lil'að er í kærleikans sam-
eining við Jesúrn Krist. Og þeim öllum, sem hug'eiða, hvílík
þessi jólakveðja hans er, og veita j daboðskap hans viðtöku,—
veitirhann hið sann i 1 f, setn í því er fnlgið. að vita sig njúta
elsku hins alg<>ða guðs og elska hann svo aptur í staðinn.
])að er því ekki neitt, und trlegt, þótt kristinn maður segi
blessuð'jóLin með einkennilega hlýjum hreim, þar sem jólaboð-
skapurinn með þeirri útskýring á honum, sem páska- og hvita-
sunnu-hoðskapurinn get'ur, er einmitt hið eina, sem fullnægja má
dýpstu þrá mann«hjartans, og þar sem enn fremur þessi blessaði
boðskapur hefur fullnægt og t'ullnægir þessari þrá hjarta hans.
Og svo minna blessuö jólin hann í hvert skipti á ný á þessa jóla-
blessun hans, sem æðri er allri stundlegri blessun,—frumgróði
blessunar þeirrar, er bíður hans, þegar hin eilífu.jól renna upp
„t'yrir hantlan hafið“, þegar s d dags þess, sern ekki þekkir sólar-
lag, kemst í hádegisstað. Hið undarlega er, að hver kristinn
maður skuli ekki segja af hjarta „blessuð jólin!“. Og hið sorg-
lega er það, bve inargir þeir cru, sem ekki þekkja blessuð jólin
og engin blessuð j<»l eiga.
----—________________
IJYNBLÁSTUli IIEILAGRAR ÍUTNINGAR.
Síra Magnús Skapt-asen hef'rr verið að f<>rðast suður mn
Dakota með fyririestur um innblástur heilagrar ritningar. Efni