Sameiningin - 01.12.1892, Síða 8
—152—
in af því, sem vjer höfum hugsað og talað um þetta atriði guSs-
orSs, liel'ur nii fyrir sjálfa oss oi ðið sú, að vjer höfurn lært að
elska guðs-orð meira en áður og lært betur að skilja, hve ótak-
mörkuð trúmennska sú er, sein drottinn heimtar af manninum.
þarsem vjer í fyrstu fundum til þess, hve óþægilegt það er fvrir
syndugan inanninn að flytja frain þennan dóm guðs yflr synd-
inni, fundutn til óttans fyrir hleypidómunum, sein þessi vörn
mundi æsa upp í gegn oss, þá getum vjer nú fyrir guðs náð sagt,
að allar þessar tilfinningar eru nú horfnar. Vjer tölum nú um þetta
atriði opinberunarinnar eins og hvert annað, og freistingin til að
minnast ekkert á það, til þess að meiða ekki tilfinningar neins,
og til þess að gj ira guðs-orð „vinsælla“, er algjörlega horfln. Og
fyrir það höfum vjer fyllstu ástæðu til að þakka drottni, sem
þannig hefur styrkt trú vora með því að leiða oss út í þetta stríð:
Hver afleiðingin af þessu stríði kunni nú að vera fyrir aðra,
þorum vjer ekki að segja; vjer feluin hana drottni. Eti eitt vit-
um vjer, og þaö er þetta: Menn hneykslast ekki nú einsogáður,
þótt talað sje um eilífa fordæming. Vjer eium j’ess fullvissir, að
orð vor hafa tekið hneykslið burt úr hjörtum rnargra ineðal vor,
sem annars láta sjer vera annt urn kristinióminn. Og jiann á-
r&ngur höfum vjer einnig í fyllsta máta ástæðu til að þakkadrottni
vorum fyrir. Vantrúin á ekki næsta hægt með að komast inn á
þann mann, setn slegið hefur því atriði trúarinuar fiistu tneð
sj dfum sjer, að til sje eiltf fordæ ning. E r tneðan þessu atriði
er neitað, stendur hjarti mannsins opið fyrir heilum her af van-
trúarhngsunum, sem brotizt geta iun, hvern dag sem vera skal,
og tekið hugsunina herfanni.
En einmitt þenna.i sama árangur hljóta alvarlegar umræð-
ur um öll atriði kristind imsins að hafa. það eru mörg næsta
þýðingarmikil atriði, setn stand i í n inti sambandi við þ tta eina.
Vjer viljutn nefna: innblástur ritningariimar, hlýðni kirkjunnar
við guðs orð, afstööu kirkjunnar til játningarritanna, þýðing
prestaeiðsins, o. s. frv. Allt þetta hefur vetið nefnt á nafn í þeiin
um'æðuin, setn nú hafa átt sjer stað utn eilífa fordæming, án þess
gengiö hafi veriö inn á nokkurt þessara þýðingarmiklu atriðatil
hlítar. í stað þess að láta nú umræöurnar falla niður, eins og
bræður vorir heima á íslandi virðast hafa nmstá tilhneging til,
ættum vjer nú að halda þessum umræðum áfrain í hinum kirkju-