Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.12.1892, Side 13

Sameiningin - 01.12.1892, Side 13
—157— En þafi, sera rnn fram allt annafi gefur slcáldskapnum siS- ferSi.-lega þýfing fyrir þjóSirnar, er ai'staSa Irins til kristindóms- |ns- Sá skaldskapur, sem borinn er at lífsskofun kristindóms- lns, hefur ætííi heiiiavænleg áhrif á þjiiðlítifi. Kristin skaid er fc|tt hið allra dýrMegasta , sem nokkur þjhö getur bent á sem eign sína. Enn eru mörg hin helztu skáld heitnsins kristin, og Sv° mun þ tð ætíð verða. Og þegar vjer hryggir í anda heyrum sum hin yrtgri skáld vor syngja uppreisnarsönga gegn trúnni og kristindóminum, heyrum vjer um leið nnnan söng á tungumáli trúaiinnar, s\ o steikan og djarfmannlegan, að vjer vitum, að drottinn mun gefa honum sigur. UMBURÐA 11L YNDI. „Norðurljósið" færir oss þær fregnir, að hjeraðsfundur Ey- ^rhinga haíi verið haldinn 8. sept. á Akureyri. li.aðið segir eþn fremur, að hjeraðM'undur þessi haíi „lýst í einu hljoði oanægju nieð árásir þær, er síra Mattías het'ði otðið fyrir ? f'Uiðunum út af kenningu sinni. iSat'naðarfundargjörðirnar þ'h'u þaö og með sjer, að söfnuðirnir væru ánægðir með tiúar- konning hans.“ En livað umbut'ðarlyndið er oiðið stórkostlegt í ísl. kirkj- ^nnij Fyrst sver hver einasti prestur Islands, um leið og hann tekur víg.-lu, þess dýran eið, „að hann skuli ekki einungis forðast Us hata þa kenning, sem guðs-orði er gagn-tæð, heldur eirmig úerjast á móti hemti af öllum kröptum, og heldur láta úthella °‘°ði sínu en aðhy Uast ósanna og ofsafengua trúarlærdóma1. Uar næst kemur þessi maður út í lííið og fer að starfa sem In’estur og kennimaður. Og þá álítur hann sig ekki framar en Ve' kast viil hundiun af þessum eiði, sem hann hefur unnið, hehlur fer, ef til vil), að kenna þvert á móti guðs-orði í einstöknm atriðum, og þvert ofan í skýlaus ákvæði þeirra jatningarrita, Sein hann einnig nteð dýruin eiði hefur heitið að vikja ekki frá. fíann lætur sjer, ef til vill, sæma, að fara hinum óvirðulegustu 0l’ðum uui jatning kristilegrar kirkju, þvert ofan í eiö sinn, og trúrnenusku standa vtð játning sma, 11111 þá menn, sem með kenning guðs orðs og prestaeiðinn. Ef farið er að finna að þessu opinberlega, og sýua feam á, að slikt ntegi ekki eiga sjer stað, það s.je blatt áfratn hneykslanlegt athæfi, ]?á má maður búast við, tið prestarnír í því hjeraði landsins gjöri yfirlýsing 11111 það á næsta lije.raðsfurtdi, að shkar aðtinningar sjeu óþolandi at'ásir, og að söfnuðirnir sjeu í fyllsta máta ánægðir með svona lagaða trúarkenning. þetta haí'a eytitzku prestarnir komið sjer saman um á hjer- a°sfuudiuum á Akureyri í haust. þessi yfirlýsiug þeirra nær

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.