Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.12.1892, Side 15

Sameiningin - 01.12.1892, Side 15
-159- búið aft telja sjálfu sjer trú um, a5 þaú gæti meö engu móti baft síra Bjorn fyrii- prest. þegat- síia Lárus fjekk áminnzta áskor- un, baubst hann til aS reyna aö kotna sáttum á milli prests og bins stríðanda safnaöarparts í Seyðisíirði; en þessir óánægðu Seyðtírðingar kvaðu allar sátta-tilraunir í máli þessu til ónýtis, enda var þa eigi frekar við það rað att. Ekki hefur heldur orðið af því, að síra Larus rjeðist til prestþjónwstu meðal hinna úánægðu Seyðtírðinga. Lítur helzt út fyrir, að þessa menn skorti áræði til þess að inynda söfnuð utan þjóökirkjuunar, hversu óánægðir sem þeir eru með hana og ákveðnir í því að öota ekki nein embættisverk þjóðkirkjuprestsins. Ekki virðast hin þjóðkirkjulegu yfirvöld la idsins hafa treyst sjer að kippa þessu kirkjulega óstandi Seyötírðinga í lag, þótt meðalgöngu þeirra hatí verið Jeitað af hlutaðeigendum. Og blööin íslenzku hafa ekki með einu orði minnzt þessarar ljótu og leiðinlegu seyðfirzku kírkju-sundrungar,—jafnvel eigi „Kirkjublaðið“—, líklegaaf ótta fyrir að styggja annaðhvort hlutaðeiganda jirest eða safnaðarbrotið, sem á moti bonum hefur verið að berjast, ef þau Jjetu opinberlega í ljósi alit sitt á deilumáli þessu. í Vullanes-sókn iunan Suður-Múla-prófastdæmis hefur rjett Qýlega náð sjer niðri enn þá greinilegri kirkjusundrung heldur en í Seyðistírði. þar hafa neihilega um tuttugu búendur sagt sig úr lögum með' sölnuði þjóðkirkjuunar og þegar án tafar myndað i'eglutegan utan-þjóðkirkju-söfnuð. Tilefni þessa uppátækis var oiegn óanægja meðal folks í því byggðarlagi út af samslenging þingmúla- ug Hallormsstaðar-| restakalls við Vallanes, sem latin var komast a eptir að hið síðarnefnda prestakall losnaði fyrir skömmu. í sameining prestakatía þessara er ekkert vit; þau eru svo viðáttumikil, að enguna nema and.'tæ'intrum kirkjunnar tíefði átt að geta komið til hugar, að fá þau sameinuð í eitt. SJí k prestakalla samslenging er liinn vísasti vegur til niðurdreps kirkjurækni og kirkjulegs hfs ytír höfuð. þctta hefðu æðstu embættismenn kirkjunnar átt að sjá og þá auðvitað leggja sig alla tram til þess hið bráðasta á loggjafarinnar vegi að fá at- numið þessa valausu „brauða“-sameining, að ekki yrði hún til þess að koma stærra eða minna broti af safnaðarJýð hins um- i'ædda prestakalls út úr þjóðkir'<junni, eins og nú svo undur eðlilega er fram komið. það er vonanda, að kirkjustjórnin ís- lenzka fari nú að reyna að reisa rönd við öðru eins safnaða-sam- krulli eins og því, sem hjer er um að ræða. það hefur í þessu tilliti verið íarið herfilega illa með söfnuðina í Flj'itsdalshjeraði; þeir hat’a nú helmingi færri presta en fyrir fáeinum áratugum og prestsþjóuustu líka eðlilega helmingi ruinni. það er ekki von, að kirkjulifíð sje beiiið, þar senr tneð söfjiuði og presta- köll er fanð eins og gjört hefur verið í þessu byggðarlagi

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.