Sameiningin - 01.12.1892, Page 16
■160—
lanrlsins. Ef úrganga finna tuttugu fjölskyldna úr þjóökirkjunni
skyldi verð'a til þess að opna augu hinna kirkjulegu yíirvalda
fyrir því, hve hættulegt annaö eins safnaöa-sarnkiull er eins og
það, er tíðkazt hefur ú hinum síðari áratuguin í aðalhjeraði
Austurlandsins, þá er yfir litlu að syrgja, öllu fremur ástæða til
að vera þakklátur.
Æði-tími er síðan citthvert dálítið brot af söfnuði Laufáss-
prestakalls í þingeyjarsýslu lenti fyrir utun ]>júðkirkjuna. Virð-
ast persúnulegar ástæður aðallega hafa ráðið þeirri úrgöngu.
Og er þá líklegt, að hlubaðeigendur berjist ekki með mikluin
áhuga fyrir frelsismáli utan-þjóðkirkju-manna.
J. Bj.
Lexiur fyrir sunnudagsskólann; fyrsti ársfjórðungur IS93.
1. lexia, sunnud. T. fan : Heimfórin úr útlegSinni (Esra 1, 1—11).
2. lexia, sunnud. 8. Jan.: Musterið endurreist (Esra 3, 1—13).)
3. lexía, sunnud. iö. Jan.: LýSurinn hughreystur (Ilasg. 2, 1—9),
4. lexía, sunnud. 22. Jan.: Jósúa æösti prestur (Sak. 3, I—iO).
5. lexía, sunnud. 29. Jan.: Engill drottins (Sak. 4, 1—10).
KA UPEND Uli „SAM.“ Á ÍSLAM)! borgi Uam hr.
Sigurffi Kristjánssyni í Reylcjavík.
Sæbjörtr, mánaöarblað me'3 myndum, 1. árg. Ritstjóri síra O. V.
Gíslason. Kostar 60 cts. Fæst hjá ritstjóra Isaroldar.
Sunnasifara hafa Chr. Ólafsson, 575 Main St., 'Winnipeg, Sigfús Berg-
mann, Garðar, N. D., og G. S. Sigurðsion, Minneota, Minn. I hverju blaði
mynd af einhverjum merkum manni, flestum íslenzkum. Kostar einn dollar.
KIKKJUBLAÐ/Dy mánaöarrit handa islenzkri aljtýðu, á stœrS viS ,,Sam. “,
kemr úl í Rvík, undir ritstjórn séra l>órhalls Bjarnarsonar. Má panta hjá W.
H. Paulson í Winnipeg og Sigfúsi Bergmann á Garffar, I’embina Co. ,N.
Dak. Arg, frá nýárr 60 cts.
ísafoltí, Iang-stmrsta blaöið á íslandi, kemr úr tvisvar í viku allt árið,
kostar í Ameriku $1,50. Hiö ágæta sögusafn . safoldar 1889 og i89o fylgir í
kaupbæti.—,,Lögberg“, 573 Main Str., Winniptg, tekr við nýjum áskrifendum.
„SAMEININGIN11 keœr út mánaffarlega, 12 nr. á ári. Verð í Vestrhcimi: $1.00
árg.; greiíiist fyrir fram. —Skrifstofa blaðsins: 704 Fifth Ave. N., Winnipeg,
Manitoba, Canada. — Útgáfunefnd: jón Bjarnason (ritstj.), Páll S. Bardal, Friörik].
Bergmann, Hafjteinn Pét sson, N. Stgr. þorlaksson, ML Palsson, Jén Blöndal.
rXBÍCrSMIDJA LÖGBIÍRG3 — WINNIPE®.