Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.08.1893, Blaðsíða 5

Sameiningin - 01.08.1893, Blaðsíða 5
-85— Og í'rá bákmenntalegu sjánarmiði skoðað, virðist það nærri því of-lítilfjörlegt starf fyrir einn biskup að þýöa smásögur — þann af ölluin embættismönnum kirkjunnar, sem bezt tœkifœri heíir til að liefja bókmenntir hennar til vegs og sóma og mesta skyldu til að rœða og rita um þau kirkjulegu spursmál, sem stœrst eru og þýðingarmest. Ritað í Júní. -------G~~' v^ SÁLMR. Eftir séra Lárus Halldórsson. Sem ár í ægi falla, en aldrei fylla þó, svo íiytr æfin alla í opinn dauðans sjó. Sem alda öltlu rekr um öll hin miklu höf, af kynslóð kynslóð tekr við kransi lífs og — gröf. Hvað er þá æfin manna ? Eitt öldu lítiö brot er samlíkingin sanna við sérhver æfiþrot. Hvað fegrð, heilsa, friðr ? livað í'relsi, heiðr, gniítt ? Einn Ijúfr lækjarniðr, sem líðr, hverfr skjótt. Svo æfin ótt fram líðr sem alda berst á sand, og lækr fagr, fríðr, sem fer um blóinlegt land. Svo óöan enda tekr það allt, sem lifir hér. Ó, maör synda sekr, það sjá, og gæt að þér. I dag þig drottinn styðr; en dauðinn kemr greitt;

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.