Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.08.1893, Blaðsíða 8

Sameiningin - 01.08.1893, Blaðsíða 8
-88- og er jmfi, til þess aS gjöra, nýtt, eða a5 minnsta kosti er það uýtt, að' þessir menn þori að kveSa upp úr með vantrú sína. Og geta menn í þeirri stöðu daglega haft áhrif á aljiýðu. Fyrir ut- an „Dagsbrún" (,g „Heimskringlu" hjá íslendingum vestan hafs er hjá oss hér heima fyrst og fremst „Fjallkonan,“ það blað, sem lengi á undan öllum öðrum hefir sýnt sig í því að vilja grafa grundvöllinn undan lcristninni. j)ar næst er „jijóðviljinn", sem í seinni tíð er greinilega farinn að sýna, hvað í honum býr í þessu tilliti. „Sunnanfari" hefir aftr enn einu sinni sýnt, hverja virðing hann her fyrir kristindóminum. Hið nýja blað „Stefn- ir“ stefnir auðsjáanlega i sömu átt. „ísafold“ hefir til þessa ver- ið fjani því að fylla flokk vantrúaiblaðanna, en nú er hún einn- ig farin að ráðast á útvirki kirkjunnar, helgidagana1). „j)jóð- ólfr“ er hvorki með né móti.2) „Norðrljósið" er eina hlaðið hér heima, sem undir hinni nýju ritstjórn hefir lagt kristninni liðs- yrði; en það blað lesa víst fæstir enn sem komið er. — j)á er nú „literatúrin“ ekki beisin. j)að rit á íslenzku, sem mesta eftir- tekt hefir vakið næstliðið ár og mest lof fengið í blöðunum flest- um, jmr á meðal „Lögbergi", minnir mig, eru sögubrot nokkur eftir hóndamann í jnngeyjarsýslu: „Ofan úr sveitum“, léleg eftir- stæling eftir þeim Kjelland og Gesti Pálssyni, allt í vantrúarátt- ina. þetta er „Dagsbrún" vor Austr-íslendinga. þá eru nú kvæðin hans Jíorsteins Erlingssonar ásamt kristniboðssögunni hans. jirennt er merkilegt við það: fyrst j?að, að slíkt skyldi vera samið; annað jrnð, að slíkt skyldi vera tekið upp í blað, sem vill vera talið heiöarlegt; jiriðja það—og það er allramerki- legast —, að ];að skyldi hljóta verðlaun einmitt fyrir guðlastið, ogþað hjá 40 menntamönnum. Slíks atburðar verðr ætíð getið í kirkjusögu íslands sem votts um trúar- og siðferðis-ástandið um þessar mundir hjá unguin námsmönnum íslenzkum í Kaup- i) pað, sem ,,Isafold“ riíaði nýlega um fæVkum helgidaga, er engan veginn íitað frá vantrúarinnar sjónarmiöi; en sú skoðan, sem þar ræðr, er ólútersk og alveg and- stœð því, sem kennt er í Agsborgarjátning um sabbatsdag kristninnar og aðra kirkjulega helgidaga. Ritst. 2) Satt er þ?ð í orði kveðnu, En engu að síðr er það blað nú svo durgslega redígerað, svo fullt af gorgeir og ófielsisanda og óþroskuðum sk'lningi á ýrnsu því, er nú er uppi í tímanum, að vafasamt er, hvort það er hættuminna fyrir hið andlega ástand þjóðar vorrar en þau blöðin, sem bcint eru á móti kirkju og kristindómi. Ritst.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.