Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1893, Blaðsíða 3

Sameiningin - 01.12.1893, Blaðsíða 3
—147— Elskum Jesúm, á hann trúum; aldrei hann oss víki frá. Jesú hjá oss bústað búum, búið hann svo geti’ oss hjá. -------?OOCH---------- F Á T Œ K .4 BARNI Ð. Eftir séra Stcindór Briem. Hver fær úthýst ungu barni undir nótt í hríðarbyl? Hver er sá, því liúsrúm varni, hjartað svo ei finni til? Jesús fyrst í jötu gisti, jörðu þegar kom hann á; engill blessað barnið kyssti, boðar það sé guði frá. þebta barnið, það ei', síðan því var úthýst fyrstu jól, hrakið burt urn heiminn víðar; húsrúm því ei léð né skjól. Hjartað er ei haft i ráðum, hönd er ekki lögð á brjóst. Auguix munu opnast bráðunx, allt um síðir verðr ljóst. Trúarleysi’ er meinið manna, margir vilja’ allt skilja’ og sjá, allt á nú að sýna og sanua, sumt er dœmt við í-annsókn þá. Sumum er það hneyksli’ og heimska heyra’ um þetta barn og — kross. þ i er meira’ en meðalheimska muna’ ekki eftir sjálfum oss. Ef vér viljum engu trúa töru on því, or ajáum vér,

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.