Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1893, Blaðsíða 10

Sameiningin - 01.12.1893, Blaðsíða 10
—154- nokkru gjört fólki voru liér skjalið og máliS kunnugt, og í ann- an stað hefir fjáihagr íslenzkrar alþýðu hérí landinu einmitt nú upp á síðkastið veriö með langérviðasta möti.svoaS meðmæli frá vorri hálfu með áskoran þessari hefði vafalaust ekki haft meiri árangr, þött þau hefði komið einum eða tveimr mánuðum fyr heldr en þau geta haf't nú. því miðr höt'um vér enga von uin að það mál, sem hér er um að rœða, eða hinn nýmyndaði h i- skólasjóðr, fai í bráð nokkurn styrk liéðan að vestan, sem um munar. Peningalegt harðæri gengr yfirallt þetta land á þessum tíma, og íslendingar bæði syðra og nyrðra eiga eins og aðrir á- kaflega örðugt með að fleyta sínutn eigin félagsmáluin áfrara, svo örðugt, að aldrei hefir verra verið. Svo að eigi má búast við neinutn fjársamskotum. setn teljandi sé, frá Islendingum hérsjóði þes>um til handa meðan fjárhagur þeirra ekki kemst ur hinum núverandi kröggum. En vér þurfuin varla að taka það fram, að vér erum af öliu hjarta hþynntir þes»u íslenzka háskólamáli. Oss finnst, að hver einasti íslendingr, sem á annað borð ekki óskar eftir þvf, að hin fámenna þjóð vor sé sem fyrst þuirkuð út úr t<ilu þjóðanna, heldr vill, að hún lifi sælla og sjalfstœðara lífi en hún lifír nú, sérstaklega í andlegu tiliiti, hljifti að vilja, að það mál, sem hér ei uin að ræða, hafi fijótan og góðan fram- gang. íslendingar hafa langt um of lengi „dependtrað“ af Dönum eða háskólanum danska með alla sina œöri menntan og allt sitt andlega líf. Kaupmannahafnar-menntan íslendinga hefir iniklu meira illt en gott haft i f<ir með sér fyrir land þeirra og lýð. það er að vorri ætlan ekkert meira ólán til fyrir ís- land en jiessar Hafaargöngur íslenzkra stúdenta, setn allt af eru nú að fara í vöxt. Vér höfum marg-minnzt á það þjóöarböl, meir og oftar en nokkur annar. Svo auðvitað var, að oss myndi þykja vænt um að heyra málið um stofnan hískóla á íslandi sett eins greinilega á dagskrá og nú hefir gjörfc verið. því með því reis upp von í huga vorurn um það, að hið áminnzta þj<Sðar- böl myndi þó einhvern tíma hætta, og von einnig um það, að sjilfstœtt íslenzkt inenntalif, miklu frjilslegra og margbreyti- legra en veriö hefir ineðan menntalýðrinn hetír eing.'mgu verið undir dönskum áhrifum, myndi framkoma í landinu. Geti nokkurn tíma komizt inn í þj<íð vora s intir. frelsisandi og Ijiís meðvitund uua að hún sjálf verðr að hafa alla ábyrgðina á því,

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.