Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1894, Blaðsíða 1

Sameiningin - 01.07.1894, Blaðsíða 1
líá'tMðarrit til stuð'nings kirkju og kristindómi Islendinga, gefiff út afhinu ev. lút. kirkjufélagi Isl. í Vestrheimi. RITSTJÓRI JÓN BJARNASON, 9. árg. WINNIPEG, JÚLÍ 1894. Nr. 5. Tíunda ársþinff liins cv. lút. kirkjufélags íslendinga í Vestrlieimi kom saman í kirkju Yíkrsafnaðar á Mountain í NorSr-Dakota þriðjudaginn 26. Júní. Eins og vcnja cr til fór frain opinber guðsþjónusta áðr en þingið væri sctt, og hófst hún einni klukku- stund fyrir hádegi. Sálmrinn 617 í sálmahókinni („Vér kom- um saman á kirkjuíund“) var fyrst sunginn. því næst las for- seti lcirkjufélagsins séra Jón Bjarnason 118. Davíðs sálm og flutti bœn, og prédikaði því næst út af Lúk. 17, 5—6 („Auk þú oss trúna“ — o. s. frv.). Á eftir prédikaninni, sem enduð var með bœn og blessan, var sunginn sálmrinn ó34 J„Sú trú, sein fjóllin ílytr“). Að guðsþjónustunni aflokinni var kirkjuþingið sett af for- seta samkvæmt álcveðnu formi, er farið hefir verið eftir við sama tœkifœri á undanförnum árum. [þingsctningarform þetta, sem að mestu leyti er hið saina og það, er tíðkast í General Gtíuncil, verðr prentað í næsta blaði.] því næst skýrði forseti frá, að í kirkjufélaginu stæði söfnuðir þeir, semnúskulu nefndir: Garðarsöfnuðr, þingvallasöfnuðr, Víkrsöfnuðr, Fjalla- söfnuðr, Graftonsöfnuðr, Hallsonsöfnuðr, Vídalínssöfnuðr, Pem- binasöfnuðr, Brandonsöfnuðr, Frelsissöfnuðr, Fríkirkjusöfnuðr, þingvallanýlendusöfnuðr, Lúterssöfnuðr, Winnipegsöfnuðr, Sel- kirksöfnuðr, Víðinessöfnuðr, Árnessöfnuðr, Broeðrasöfnuðr,

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.