Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1894, Blaðsíða 12

Sameiningin - 01.07.1894, Blaðsíða 12
b) AS málið verSi svo á undan næsta kirkjuþingi boríð upp í siifnuð- um félagsius og undirtektir þeirra sendar til þess 1-ings. Málinu frestað. Löggildingarmálið' um hríð rœtt, og því næst var því vísað aftr til nefndarinnar. 9. fundr, sama dag kl. 8. e. m. Nýtt álit í löggildingarmálinu lagt fram svo hljððanda: Ilerra forseti! Nefnd yðar í málinu um löggilding kirkjufélagsins heflr íhugað málið að nýju og leitað álits lögfróðs manns, og leyfir sér að skýra yðr frá niðrstöðu sinni: Vérteljum það nú, eins og áðr, afar þýðingarmikið fyrir kirkjufélag vort, að það verði löggilt sem allra fyrst, og í fví skyni mælum vér með því, að löggildingarmáiið verði falið á hendr lögfrœðingi til fljótra úrslita; og leggjum vér til, að löggilding, sem nái út yflr kirkjufélagið beggja megin landamœranna, megi framgengt verða. Yér leggjum og til, að sá lögfrœðingr verði útnefndr þegar á þessu þingi, og að hann fái sínar fyrirskipanir frá 7 fjárhaldsmöunum nirkjufé- lagsins, er útnefndir sé á þessu þingi og gegni starti sínu þangað til regluleg kosning fer fram í fyrsta sinn eftir að löggildingunni hefir frarn- gengt orðið. Enn fremrleggjum vér til, að þetta þing gjöri ályktan viðvíkjandi kostnaði þeim, er af löggilding þessari ieiðir. Samþykkt. SJcólamálið' var þá tekiS til meðferSar, og var svo látandi skýrsla frá skóla- nefndinni lesin upp: í sjóði á síðasta kirkjuþingi (1. Júlí 1893)............... $ 1492.99 Yextir á árinu........................................... 128,03 Agóði af Aldamótum II.................................... 83,24 Samskot frá Synódus \ fyrra.............................. 20,14 Frá ónefndri konu á íslandi.............................. 8,00 Samskot innan safnaða kirkjufélagsins iyrir kirkjuþing 18fl4.. 202,80 Gjöf frá dr. M. Halldórsson, afhent skólauefndinni á kirkjuþ.... 10',00 Upphæð skólasjóðs á kirkjuþingi................ # 2000,00 Þ.tð, sem skóiasjóðrinn heíir vaxið á árinu, er því f037,000. Það er að sönnu miklu minni upphæð en átt hefði að ven, en þeg tr tekið er tillit til liins bága árferðis, sem verið heflr þetti síðast, liðna ár, tinnst skólanefnd- inni hún hafa sterkustu ástæðu til aö lofn drottin fvrir árangrinn. Fyrir hönd hins fyrirhugaða skóla leyfir skólanefndin sér ið votta kirkjuþingsmönnunum hjartaniegt þakklæti si't fyrir bókasafnið, sem nefndinni var afhent á þessu kirkjuþinsri. Þeir hafa nú á þessum tveimr siðustu kirkjuþingum höfðinglega stumrið hendinni í vasa sinn og lagt fram á 4. hundrað dollara til þessabókasafns. Skó'ahugmyndinni hefir því aldrei miðað jafn-mikið áfram og þetta síðasta ár.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.