Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1894, Blaðsíða 15

Sameiningin - 01.07.1894, Blaðsíða 15
—79— heima, hver á sínum staönum: séra Björn B. Jónsson á Gíaröar, séra Steingrímr þorláksson á Eyford og séra Hafsteinn Pétrs- son á Hallson. Davíös sálmr 31. Eftir séra Valdemar Briem. (Ijag: Jcsús Kristr ad Jórdan kom.) 1. Á einum þér er allt mitt traust, því engri neyð eg kvíði; þú, drottinn minn, ert hctja hraust og lijálpar mér í stríði. þitt blessað hjarta beyg að mér, svo bót eg fái skjóta. Mér öruggt bjarg og vígi ver, svo vörn eg megi hljóta og friðar fá að njóta. 2. Minn faðir, þér í foðurhönd nú fel eg líf og anda. þú líknar bæði lífi’ og önd og lætr neitt ei granda. Ó, varðveit þú hið veika ker, þú veizt þar dýr er sjóðr; far vægt með þetta veika gler, og vertu þolinmóðr. Ó, hcyr það, guð minn góðr. 3. Hvert augnablik og æfistund er alit í hendi þinni. það geymi vel þín milda mund, svo mein ei nokkur vinni. Með ljósi þínu leið mig hér á lífsins myrka vegi. í skugga þínuin skýl þú mér, svo skjól eg finna megi, og féndr óttist eigi.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.