Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.08.1897, Blaðsíða 32

Sameiningin - 01.08.1897, Blaðsíða 32
—96— sem liggr út frá meginlínu Great Northern brautarinnar norðr til Bottineau. Lexiur fyrir sunnudagsskölann; þriðji ársfjórðungr 1897. 10. lexía, sunnudaginn 5. Sept.: Fjárhjálp frá heiðing-kristnum mönn- um Gyðinguin til handa: 2. Kor. 9, 1—11. (Les 8. og 9. kap. í því bréfi.) 11. lexía, sunnudaginn 12. Sept.: Kristilegt líf: Róm. 12, 9—21. (Les 12. og 13. kap. í því bréfi.) 12. lexía, sunnudaginn 19. Sept.: Ávavp Páls til öldunganna frá Efesus: Pg. 20, 22—35. (Les allan kafiann frá 3. til 38. v.) 13. lexia, sunnudaginn 26. Sept.: Yfirlit. Fjðrði ársfjórðungr. 1. lexía, sunnudaginn 6. Okt.: Síðasta ferð Páls til Jerúsalem: Pg. 21, 1—15. 2. lexía, sunnudaginn 10. Okt.: Páll tekinn fastr í Jerúsalem: Pg. 22. 17—30. (Les kaflann allan frá 21, 16 til 23, 9.) 4. lexia, sunnudaginn Í7. Okt.: Páll frammi fyrir rómverska landstjór- anum: Pg. 24, 10—25. (Les kaflann allan frá 23, 10 til 24, 27.) 4. lexía, sunnudaginn 24. Okt.: Páll frammi fyrir Agrippa konungi: Pg. 26, 19—32. (Les ailan25. og 26. kap.) 5. lexía, sunnudaginn 31. Okt.: Sjöferð Páis og skipreikinn: Pg. 27, 13—26. (Les allan 27. kap.) Ilr. Jón A. Blöndal, 207 Pacific Ave., Winnipeg, er féhirðir ,,Sam. “ Hr. Bjöm T. Björnsson, 148 Princess St., sendir ,,Sam.“ út. ,,ÍSAFOLT)“ lang-stœrsta blaðið á Íslandi, kemr út tvisvar f viku allt árið, kostar i Amerfku $1.50. Halldór S. Bardal, 613 Elgin Ave,, Winnipeg, er útsölumaðr. ,,SUNNANFARA“ hafa HalldórS. Bardal, 6L3 Elgin Ave.,Winnipeg, Sigfús Berg- mann, Garðar, N.D., og G. S. Sigurðsson, Minneota, Minn. I hverju blaði mynd af einhverjum merkum manni, flestum fslenzkum. Kostar einn doflar. ..VERÐI LJÓS !“ — hið nýja mánaðarrit þeirra séra Jóns Helgasonar, Sig P. Sí- vertsens og Bjarna Símonarsonar í Reykjavfk — til sölu í bókaverzlan Halldórs S. Bardals f \Vinnipeg og kostar 60 cts. „KIRICJUBLAÐLÐ'1, ritstj. séra þorh. Bjarnarson, Rvik, 8. árg. 189/, c. 15 arkir auk ókeypis fylgiblaðs, „Nyrra kristilegra smárita”, kostar 60 cts. og fæst hjá H. S. Bardal, Winnipeg, Sigfúsi Bergmann, Garðar, N. Dak., og G. S. Sigurðssyni, Minneota, Minn. ,,SAMEININGIN“ kemr út mánáðarlega, 12 nr. á ári. Verð f Vestrheimi: $1.00 árg.; greiðist fyrirfram.—Skrifstofa blaðsins: 704 Ross Ave., Winnipeg, Manitoba, Canada.—Utgáfunefnd: Jón Bjarmson (ritstj.), Friðrik J. Bergmann, Jón A.Blöndal, Bjorn B. Jónsson og Jónas A. Sigurðsson. PRENTSMIDJA LÖGBERGS — YVINNIPEG.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.