Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.08.1897, Blaðsíða 24

Sameiningin - 01.08.1897, Blaðsíða 24
Kirkjuvígslur o. fl. Sunnudagrinn, sem féll inn í kirkjuþingstímann (2. e. trín.), var mikill hátí^ardagr fyrir þá, er þingið sóttu, Og þá víst eigi siðr fyrir heimafólk safnaðanna í íslendingabyggðinni þar syðra, hinni'svo kölluSu ,.Minnesota-nýlendu“, sem nú í fyrsta sinn hafði kirkjuþing hjá sér. því þann dag fóru þar fram þrjár kirkjuvígslu guSsþjónustur. Prestakall þessarar blóm- legu byggSar, sem séra N. Steingrímr þorláksson þjónaði frá 1S87 til 1894, en séra Björn B. Jónsson síðan, samanstendr af 4 söfnuSum, og þrír þeirra fengu nú kirkjur sínar vígðar: söfn- uðirnir í bœjunum Minneota og Marshall og söfnuðr sá, er heima á í sveitinni norðaustr frá Minneota og nefnist Yestr- heimssöfnuðr. Yígsluguðsþjónustan í Minneota fór fram aS morgni sunnudagsins, eftir kl. 10. Og prédikaði séra Jón Bjarnason við það tœkifœri og hafði fyrir texta kaflann í Gjörðabók postulanna, í 17. kap., um Pál á Areópagus, sérstak- lega 29.—31. v. þess kap'tula. þar næst fór fram vígsla Vestr- heimssafnaðar-kirkju, eftir ltl. 2, og piédikaSi séra N. Stein- grímr þorláksson þá, og lagði hann út af Jóh. 7, 37—38 („Ef nokkurn þyrstir, þá komi sá til mín og drekki“ o. s. frv.). En um kvöldiö, el'tir kl. 7, var kirkjan í Marshall vígö, og pré- dikaði þar séra Jónas A. Sigurðsson. Texti hans var Mark. 3, 20—22, en einkum lagði hann ]>ó út af orðunum í 21. versi: „þeir sögðu, að hann væri frá sér“. Allar kirkjuvígslurnar framkvæmdi forseti kirkjufélagsins með aðstoS hinna prest- anna adra, sem viS voru staddir, snmkvæmt formi fyrir þeirri sthöfn, sem prenlað er í „Sam.“ II, 11 (um leið og skýrt er frá vígslu Fyrstu lntersku kiikju í Winnipeg).—Við morgunguðs- þjónustuna í Minneota voru kirkjuþingsmenn flestallir ásamt nokkru fó]]<i safnaðarins þar til altaris. Fjöldi fólks var við allar guðsþjónusturnar. Aldrei áðr hafa þrjár kirkjur hjá oss verið vígðar á sama degi, og að likindum er þaö einsdœmi í kristnisögu þjóðar vorrar. Eins og að undanförnu á kirkjuþingum var í þetta sinn hafðr bibl’ulestr með bœnahaldi og sálmasöng áðr en tekið var til þingstarfa að morgni allra virku daganna. Uin nóttina áðr en þinginu var slitið var og höfð bœnagjörð. Fn auk þess var

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.