Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1899, Blaðsíða 6

Sameiningin - 01.03.1899, Blaðsíða 6
gatan, sera liggr til helvítis, en hin, sem liggr til himnaríkis. það er hœgðarleikr að sökkva dýpra og dýpra hvort heldr er í veraldlegu tilliti eöa andlegu tilliti; og aS draga aSra meS sér niSr á bóginn veitir líka tiltölulega auSvelt. En þaS er allt annaS en auSvelt, þótt maSr í alvöru trúi á þaS aS halda upp á móti, aS rySja sér braut þangaS. Og enn ]?á torveldara er aS fá meginþorra meSbrœSra sinna til aS klifrast þessa sömu leiS upp á móti. Fjandmenn Jesú til forna á holdsvistardögum hans stefndu vitanlega niSr á bóginn. Lærisveinar Jesú og vinir stefndu upp á vib. Um þaS kemr öllum kristnum mönnum saman, og lang-flestum þeirra, sem ekki eru kristnir, líka. En berum nú saman framkomu hvors flokksins fyrir sig lengi lengi í þeirri baráttu. Hlýtr ekki öllum aS finnast, aS fjandmanna- flokkrinn hafi veriS meira en lítiS einbeittr, — miklu einbeitt- ari en þeir, sem fylltu vinahópinn ? Kemr ekki ólíkt meiri kraftr fram hjá þeim, sem voru aS berjast fyrir því aS fyrir- koma Jesú og hinu guSlega frelsismáli hans, heldr en hjá hin- um, sem elskuSu hann og trúSu á hann ? Er ekki auSsætt, hve hjartanlega ofsóknarmenn Jesú voru sannfœrSir um, aS hann og hans málefni væri til bölvunar fyrir land og lýS ?— hve hiklausir þeir eru í þessari sinni hræöilegu sannfœring? Og aS bera svo saman viS þá óskeikandi trú vesalings veiku trúna á hiS góða málefni og hann, sem á bak við það stóS, hjá lærisveinahópnum. AS hugsa um þessa menn, sem Jesús hafði kjöriS til að grundvalla ríki sitt á jörSinni, þá, þegar erkióvinir hans gengu harSast fram í því aS hrinda honuin út í píslardauSann. AS hugsa um þessi orð Jesú til lærisveina sinna í upphafi píslarsögunnar: ,, A þessari nóttu munuS þér allir hneykslast á mér. ‘ ‘ Og hugsa um, hve greinilega og grátlega sú spá rættist. AS hugsa um Pétr, fyrst komanda meS hina sterku yfirlýsing um, að þó aS allir afneituSu Jesú, þá skyldi hann þó aldrei gjöra það. Og hugsa svo um þaS, hve aum- lega það heitorð var haldið,—hugsa um Pétr í hallargarði œðsta prestsins rétt á eftir sverja og sárt við leggja, að hann hafi aldrei þekkt ,,þennan inann“. Að hugsa um hina þrjá útvöjdu lærisveina—og þar á meSal Pétr-—þvað eftir apng^

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.