Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.06.1899, Qupperneq 1

Sameiningin - 01.06.1899, Qupperneq 1
amrimitjgm. Mánaðarrit til stuffnings kirkju og kristindómi íslendinga. gefið út af hinu ev. lút. lcirkjufélagi Isl. í Vestrheimi. RITSTJÓRI JÓN BJAIiNASON. 14. árg. WINNIPEG, JÚNÍ 1899. Nr. 4. Sálmur, eftir síra Valdbmar Briem, út af Matt. 5, 38—42. (Lag: „Margt er manna bi)li(J“). 1. Heyr, hvað herran segir, — hvernig rétt þú eigir breyta’ í heimi hér. Opna nú þitt eyra, að J>ú megir heyra hvað hann kennir þér. Kenning hans er kærleikans. Taktu drottins eftir orðum, er hann mælti forðum: 2. Hart á móti hörðu, hér er sagt á jörðu; það er lögmál þitt. Milt á móti stríðu, miskunnar og blíðu ljúft er lögmál mitt. Veldu nú, hvort viljir ]?ú fara eftir ilsku þinni eða gæzku minni. 3. Ef að ertu sleginn,

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.