Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.06.1899, Page 18

Sameiningin - 01.06.1899, Page 18
Ó2 skoSa kírkjur sumra helztu kauptúnanna og framfara-stöÖv- anna á ættjörSunni. HiS alkunna vísuorS Bjarna Thoraren- sens: ,, MaSur horfSu þér nœr, liggur í götunni steinn“, á þar sannarlega viS. Kirkjan í Húsavík gaf mér ástæSu til ýmsra alvarlegra hugleiSinga. Ég held aS mér hafi fundist hún eins og sumum köppum finst kirkjan andlega: lág og þröng. Hún var einnig fyrsta guöshúsiö, sem ég hafSi séS og skoSaS í sveit hinna stórhuga þingeyinga, talsmanna framfaranna, föSurlandsástar- innar og framtíöarinnar. þaö er stundum eins og alt þetta framfara-hjal komi ekki fram í verkinu, aS minsta kosti ekki í andlegri starfsemi. þaö gengur nokkuS mikiS af andlegri áreynslu á Islandi í kaupfélags-brask, sveitastjórnar-þras og stjórnarskrár-rifrildi. Menn tala og lesa feiknin öll um slík mál, en skilningurinn og aS ná takmarkinu fer hægra. þaS er ekki alveg ólíkt hinni ytri náttúru landsins. þar er nóg af eldsumbrotum og eldgosum, á sama tíma sem ís og jöklar vinna sín verk. Og afleiöing eldsumbrotanna er jafnan: hraun og útbrunnir eldgígar. Feginn vil ég nú óska, aS þessi andlegu eldsumbrot og eldgos í landinu færi íbúum þess eitt- hvaö betra og þarfara en brunninn gíg og bráöiö hraun. Kirkjuleg verk sitja á hakanum, eru jafnan hjáverk, eins og nú er ástatt—og ganga eins og hjáverk og nauöungariöja. Manni hlýtur aö koma til hugar munnmæla-saga um einn gamlan prestaöldung, sem átti aö hafa sagt eitt skifti er hann kom úr kirkju og sá hvar heylest fór hiö efra fram hjá kirkj- unni: ,,F......bróöir aö bjarga sér, en ég má sitja í þessum fj.. .. Ég er ekki alls óhræddur um, aS sumir framfara- mennirnir nú hafi skoöun í ætt viö þessa. Ég hef séS og heyrt nóg er bendir til þess. þaö dylst heldur engum, aS þingey- ingar hafa lagt drjúgan skerf til opinberra mála á sföari tíS, en frekar minnir þaS flest á heybandsferöir á sunnudag en messugerSir, eöa jafnvel messuferSir. Sú var einnig tíSin, aö ungur og efnilegur þingeyingur, Finnbogi hinni rammi (upprunalega nefndur Uröarköttur), sagöi viö konunginn á Grikklandi, sem var vel kristinn og spuröi um átrúnaö Finnboga: ,,Ég trúi á sjálfan mig“. Ep

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.