Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.06.1899, Side 19

Sameiningin - 01.06.1899, Side 19
<33 síöar í sögu hins mikla kappa stendur: ,,Svá er sagt, |?á ef kristni var boöuð á Islandi, sá fagnaör, er öllum heiir mestr vorðit, at engi varð fyrr til né skjótari enn Finnbogi enn rammi að játa því með þorgeiri móðurbróður sínum; var hann ok jafnan síðan formælandi þat at styrkja ok styðja sem hinir á- gætustu menn boðuðu; varð oksjálfur vel kristinn“. Lét hann gera kirkju á bæ sínum og fékk til presta.—þannig hugsa ég mér framför hinna efnilegu og framgjörnu frænda þeirra þor- geirs og Finnboga. Meðan ég dvaldi í Húsavík var veður hið blíðasta ognátt- úran í sínum sparifötum. Mjög var alt vorlegt, sunnanátt í lofti og stóð hægur vindblær af Vindbelgja(r)fjalli. Margir farþegar bættust við til Akureyrar, þar á meðal einn Vestur- íslendingur, sem ég hafði áður þekt vel, Sig. Sumarliðason. Ferðin um Skjálfanda, hjá Flatey og inn Eyjafjörð gekk eins og við hefðum haft óskastein innanborðs. Aldrei hefir mér liðið betur á sjó. þegar inn kom til Eyjafjarðar, var kominn stinnur sunnan-kaldi. Mér fanst hann virkilega ,,blíðheims- blær“. Sú innsigling þótti mér eitt hið fegursta, er ég sá við ísland. Byggingar bænda bera víða vott um atorku og um- bætur. Timburhús eru þar víða hjá bændum út með öllum firði, að austan og vestan. Eyjafjörður er fögur sveit, og því full von þó séra Matthías kvæði: ,,Eyjafjörður finst oss er, fegurst bygð á landi hér“. Mér datt í hug á leið minni inn Eyjafjörð, með vængja- ílug vindarins umhverfis, frásagan um sending Haraldar Gormssonar, Danakonungs, þegar hann sendi Islendingum sinn fjölkyngis-fulltrúa í hvalslíki, er hefna skyldi þess, að þeir kváðu níðvísu fyrir nef hvert um konung. þá kom út fjörðinn fugl svo mikill að við fjöll tók, svo hvergi varð inn komist til fjarðarins! Ég hafði nú ekki komið í neinu hefnd- arskyni til Islands né Eyjafjarðar—þó einhverjum kynni ef til vill að finnast—, enda tóku landvættir mér að minsta kosti margfalt betur en þessum danska konungs-fulltrúa forðum. -------j—------------ I marz-hlaði ,,Sam.“ (bls. 16) stendur, að Fyrsta lúterska kirkja í Winnipesr sé elzta íslenzka kirkja hér vestra. I'etta er skakt, — að eins fjatt að því leyti, að hún var vígð fyrst allra íslenzkra kirkna hér. F4

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.