Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.12.1899, Qupperneq 8

Sameiningin - 01.12.1899, Qupperneq 8
I-$2 í þeim tveimr sveitum, þar sem hún haf'Si ali5 allan aldr sinn. Og rúm, sem hún átti, var svo fiutt í þriöja sveitarfélag, í því skyni aö verjast þannig sveitfestu. Eg er hér ekki aö tala um lagahliðina, heldr hve ókristi- legt og miskunnarlítiS annað eins er. Og eins er hitt var- hugavert, aS telja hjálparþurfann í rauninni fyrir þaö eitt óknyttamanninum óœöri og svifta hann fátœktar vegna flest- um mannréttindum, —og þaö þar sem allir eru álíka snauSir. ])aö er eitthvaS í áttina til þess, aö grípa fyrir kverkar sínum ..samþjóni, unz hann hefir lokiS skuld sinni. Vafalaust hygg eg, aö þaö myndi til muna greiSa úr fá- tækra-málum íslands, ef sýslufélögin f staö sveitafélaganna íinnuðust hina snauSu, líkt og tíökast hér í landi. því miör voru þaö ekki íslendingar, heldr útlent brœöra- félag, er loks reisti spítala fyrir líkþráa menn. En vitskertir inenn eiga þar enn ekkert hæli. Og þaS mun þykja goögá næst — næst þvf aö kristiö þjóSfélag styrki ofr lítiS endrskoö- an biblíuþýöingarinnar —, ef til þess er ætlazt, aö lands- menn, fyrir landsfé, reisi slíkar líknarstofnanir. ,,Fátœktin“ .e'.r svo mikil, aö slíkt þykir óhœfa, þó þaö vitanlega ætti aS vera kostnaSarminna aö annast sjúklingana og aumingjana á þann hátt sameiginlega, auk þess, hve mjög þaS er mannúð- iegra og kristilegra. En aftr hefir veriö opinberlega farið fram á þaö, aS landssjóSr komi á fót rakarabúö og slátrhúsi fyrir höfuð- staðinn ! Eitt af því marga, er vér sem þjóö þurfum aö læra, er aö vinna þjóSinni og gjöra gott sem cinstaklingar, — hinir kristnu einstaklingar, sem þaS geta, aö leggja á sig persónu- lega til framkvæmdar líknarskyldunni, án þess að bíöa ávallt eftir þingssamþykktum og lögum. Öllum íslendingum ætti r.S vera orSiö þaö full-ljóst, aö það dugir ekki aö búa í blöS- unum — eins og framfaramenn og rithöfundar hafa gjört, — né framkvæma allt á þingum og launa og líkna aS eins af hindssjóði. En þessar auka-hugleiöingar voru nú allar útlaganum Gretti og eyöiskerinu Drangey aS kenna. Hvorttveggja er,

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.