Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1899, Blaðsíða 16

Sameiningin - 01.12.1899, Blaðsíða 16
i6o og kærleiksljósiö litla mitt fær líf og yl við hjarta þitt. “ Ef sálmrinn í þeirri mynd, sem hann hefir í blaðinu, er seinna til orðinn en sá, sem stendr í sálmabókinni, — ef þetta á frá hálfu höfundarins að vera bragarbót, þá liggr oss við að taka það aftr, sem vér sögðum í síöasta blaði ,,Sam. að séra Mattíasi sé ekki neitt farið að förlast. En lang-líklegast er sú mynd sálmsins, sem stendr í sálmabókinni, ekki eldri, heldr einmitt yngri en sú, sem ,,Verði ljós!“ kemr með. — Hjá ritstjóra „Sam.“ fást nú íslenzkar biblíur og nýja testament frá brezka biblíufélaginu. Biblían kostar S1.45,nýja testamentið 60 cts. Hr. Sigrbjöni Sigrjónsson, 609 Boss Ave., er innköllunarmaðr „Sam- einingarinnar“ í Winnipeg. Ilr. Magntis Pálsson, 309^ Elgin Ave., sendir ,,Sam.“ út. Hr. Jón A. Blöndal, 207 Eacific Ave., Winnipeg, er féhiröir ,,Sam. “ ,,EIMREIÐIN“, eitt fjölbreyttasta og skemmtilegasta tímaritið á ís- lenzku. Hitgjörðir, myndir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. bvert hefti, Fæst hjá H. S. B.u dal, S. Bergmann o. fi. ,,KENNARINN“, mánaöarrit til notkunar við kristindómsfrœðslu barna i sunnu- dagsskólum og heimahúsum; keinr út í Minneota, Minn. Argangrinn, 12 nr., kostar að eins 50 cts. Ritstjóri séra Björn B. Jónsson. Útg. S. Th. Westdal. ,,ÍSAFOLD“, '.ang-mesta blaðið á íslandi, kemr út tvisvar í viku allt árið; kostar í Ameríku $1.50. Halldór S. Bardal, 557 Elgin Ave,, Winnipeg, er útsölumaðr. .,VERÐI LJÓS !“—hiú kirkjulega mánaðarrit Jeirra séra Jóns Ilelgasonar, séra Sigurðar P. Sívertsens og Haralds Níelssonar í Reykjavík — til sölu f bókaverzlan Ilalldórs S. Bardals í Winnipeg og kostaróo cts. ,,SAMEININGIN“ kemr út mánaðarlega,12 nr. á ári. Verð í Vestrheimi: $1.00 árg.; greiðist fyrirfram. —Skrifstofa blaðsins: 704 Ross Ave., Winnipeg, Manitoba, Canada.—Útgáfunefnd: Jón Bjarnason(ritstj.), Friðrik J. Bergmann, Jón A.Blöndal, Rúnólfr Marteinsson og Jónas A. Sigurðsson. l’RENTSMIDJA LÖGBERGS — WINNIFEG,

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.