Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.02.1900, Blaðsíða 6

Sameiningin - 01.02.1900, Blaðsíða 6
182 um aö hrífa tilfinningar áheyrenda sinna.—Prestvígör var Moody aldrei. Talsverð söfn af prédikunum hans hafa veriö gefin út í bókarformi. Ymsar aörar bœkr eru og til eftir hann, þar á meöal einna helztar kristilegar smásögur sömu tegundar og þær, er hann iðulega beitti til skýringar og áherzlu hinum munnlega kristindómsboðskap sínum. Moody dó af hjartabilan. Hann fékk mjög milt andlát. Skömmu áör en hann skildi við sagði hann : ,,Jöröin er aö fœrast fjær, en himininn aö opnast. Guð kallar á mig. “ Meöan hann enn stóð uppi heill heilsu, en ekki löngu áör en hann tók sjúkdóm þann, er varö hans banamein, komst hann eitt sinn svo að orði: ,, Einhvern tíma verðr yðr flutt sú fregn, að Moody sé dáinn. Trúiö ekki einu orði af því. þeg- ar sú stund er komin, má áreiðanlega miklu fremr með sanni segja, að eg sé lifandi en nú. “ Elzti sonr hins mikla prédikara, William R. Moody, var af fööur sínum kjörinn til J>ess að veita verki hans forstöðu aö honum látnum. Hann býst nú og viö aö gefa hið fyrsta út æfisögu fööur síns, og hefir hann lengi safnað skilríkjum að J>ví verki. -- . —— ---------—- r Frá Islamli. Eftir séra J6na« A. Sír ii r,)'son. VIII. Ekki má eg ganga fram hjá fundi þeim, sem prestarnir í Húnavatnssýslu héldu að Blönduósi í kirkjunni þar þriðjudag- inn 8. Ágúst. Prófastrinn, séra Hjörleifr Einarsson, gekkst fyrir fundinum og bauð mér að vera viðstaddr. Stutt skýrsla um fund þennan var birt í ,,Verði ljós!“ Á þetta J>ví ekki að verða nein fundarskýrsla. —Af 10 prestum prófasts- dœmisins sóttu 7 fundinn. Einn prestr úr Skagafirði, sem var samferða prestunum á fund og átti eina dagleið heim til sín, mátti ómögulega vera að Jví að vera viðstaddr, — jafnvel ekki við fundarbyrjan. J)ó var fundr Jessi haldinn í viku- byrjun, miklu fjær helgi en sumir Jjóðmenningarfundir, sem

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.