Sameiningin - 01.06.1900, Qupperneq 1
itmctnin giit.
Múnaðarrit til stuffnings lcirkju og kristindómi íslendinga.
gefiff út af hinu ev. lút. lcirkjufélagi ísl. i Vestrheimi.
RITST.JÓRI JÓN BJAliNASON.
15- árg. WINNIPEG, JÚNÍ 1900. Nr. 4.
Abide with me
í nýrri íslenzkri þýðing eftir Jón Runölfsson.
1. O, vertu hjá mér, herra ! Dagr dvín ;
J>að diinmar að. Ó, lít í náð til mín !
Og þegar hvergi lið né líkn finnst hér,
]7Ú, líknin mœddra, vertu þá hjá mér.
2. Hinn stutti dagr lífs rníns líðr ótt,
og lán og vegsemd jarðar hverfr skjótt;
allt breytist, rotnar, þreytist, þrotnar hér ;
ó, J>ú, sem aldrei breytist, dvel hjá mér !
3. Ei bið eg að eins augnabliks um sinn,
en umgakkst mig sem lærisveininn þinn
með hvers dags líkn og ást, sem aldrei þver.
Dvel ei urn sinn, en, herra, bú hjá mér !
4. Ó, kom þú ei sem kongr veldishár,
en kom með líkn á væng að grœða sár!
Ó, kom og grát þú yfir eymdum hér !
Sein ástvin syndaranna bú hjá mér !