Alþýðublaðið - 04.09.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.09.1923, Blaðsíða 2
4 mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m V U t s al a. Neðantaldar vörur seljast með IO — 33 78% afslætti. Eidlnisáhold (email. & blikk) 25 % Bnfmagnslaiupar og Bafmagnsofnar 25 °/0 Ateiknaðir og tiibúnir púðar 25 °/0 Liibore, Lyseduge og fleira 20 °/, Barnafðt (smábarna) 33 % % Sokkar & Hauzkar 15% Káputan, 25 % Svuntutau úrbámull io°/0 Sirz og Tvisttau 15 % Silkitau 25 % Kjólatau úr ull 15% Musseline úr ull io°/0 Musseline úr bómuil 15 °/0 Allar aðrar vefnaðarvörur IO% © Johs. Hansens Enke. m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m nmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Ferillinn. Ait síðasta kjörtímabil hefir auðvaldsflokkurina í landinu haft völdin og þar með öll ráðin í stjórnmálunum, þótt ýmislega hafi verið skipað í stjórnir og marg- víslega verlð varið stuðningi við þær. Stafar það ekki af skoð- anamun yfirleitt, heldur sundr- ungareðli þeirra manna, sem myndað bafa flokkabrot þau, er auðvaldinu hefir þótt heppilegt að skiftast t niður í til þess að villa mönnum sjónir um sam- hengið undir niðri. Eo feiillinn, sem eítir það liggur í þjóðmálunum, ber þess ótvírætt vitni, hvaða stefnu hefir verið fylgt, og sá ferill verður tæplega einkeudur á annan veg en svo, að hann sé flekkóttur af stjórnmálaskyssum. En þótt ekki sé fýsilegt að rekja hann, þá verður þó ekki hj4 því’komist að g'era það stuttlega’, þar sem nauðsynlegt er að reyna að forða því, að slíkur ferill haldi áfram að myndast. og til þess eru vítin að varast þau. Ö!I stríðsárin mátti kalla að auðurinn rynni til landsins í stríðum straumum. I>að hefði því mátt ætla, að vér stæðum óvanalega vel að vígi að stríð- inu loknu til að heíja nýtt fram- faraskeið, og þjóðárhagurinn hefði átt að vera blómlegur. En hið gagnstæða hefir orðið uppi á teningnum. Þing og stjórn vanræktu gersamlega að ‘veitá nokkru, sem um munaði, af þess- um stríðsgróða" í ríkissjóð, en létu hins vegar auðborgaraná hafa sig til þess að sleppa bráð- lega í hendur þeirra fengnum yfirráðum yfir viðski tunum við önnur lönd. Með því var auð- bröskuruuum gefið svigtúm til þess að bralla með framlelðslu þjóðarinnar, sem bæði várð til þess, að hún ónýttist og söiu- verð spiltist. ÚtlendÍDgi var leyft að flytja fjármuni landsmanna út úr-landinu og gera með því annan bankann að mestu óstarí- hæfan og fella þánnig íslenzkan gjaldeyri í verði. Jafnframt var landsverzlun með nánðsynjar ' lögð niður til þess að ofurselja landsmenn kaupmönnum, og með þessu hvoru tveggja komið í veg tyrir, að verðlækkun vöru í út- löndum kæmi hér að verulegu gagni. Með þessum aðförum hefir tekist að fella gildi ís- lerzkra peninga í verði um helm- ing. í stað þess að rétta þetta vlð með aukinni þjóðnýtingu var tekið miíljónalán hjá útlendu auðvaldi með afarkostum. Átti að heita svo, sem það væri til að rétta við gengi peninganna, en hefir vitanlega orðið til að spilla þvf, enda féð notað til eyðslu. Hefir ísleczka þjóðin með þessu Iáni verið skuldbundin til uppihalds erlendu áuðvaldi auk hins inn- lenda. Með öllu þessu ráðlagi hefir hag þjóðarinnár eðlilega stór- hrakað þrátt fyrir það, þótt jafn- framt hafi verið stórhækkuð gjöld alþýðu til ríkissjóðs bæði í sköttum og tollum. Hins vegar hefir á engan hátt verið dregið úr óþarfatildri og hégóma. Með þessu stjórnlagi hefir að sjáltsögðu verið kipt fótunum und-in atvinnuvegum þjóðarinnar. Atvinnan við fiskveiðarnar hefir brugðist við það, að útgerðár- menn hafa komist upp á að þurfá ekki að reka atvinnuná nema að litlu Ieyti til þess að græða, þar sem þeir geta grætt á því að selja útlendan gjaldeyri til lands- manna með okurverði. Með at- vinnuleysinu í aðafatvinnuvegun- um minkaði kaupgeta og lamaðist stárfslífið innanlánds, svo að fátækt hefir aukist æ meir. Til þess að bæta gráu ofan á svart hefir aftur á móti útlend- ingum, er hér vildu stofna til atvinnu, verið meinað það án þess að tryggjá það, að inn- lendir menu héldu henni uppi. Hefir tjöldi verkamanna víðs vegar í kaupstöðum úfi umland verið sviftur atvinnu á þann hátt engum til gagns. Hér með er ekki alt rakið. Ein hin mesta menningarbót, sem til vár í landinu, aðflutnings- bann á áfengi, var ónýtt gert fyrir braskarana og hefir þó vitanlega ekki orðið þeim að neiru gagni. Gegn því stóð full- trúi Alþýðuflokksins eion í fyrstu. Hluthafár íslandsbanka hafa

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.