Alþýðublaðið - 04.09.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.09.1923, Blaðsíða 1
1923 E»riðjudagiBn 4. september. coi. tplublað. Rækíne_JaeflsIns-' 1. At íslándssógunai aést það glögglega, að atvinnuvegirmr hér hafa ekki að eins frá alda öðli verið tveir, sjávarútvegur og íandánaður, heídur hafa líka a!l- flestir ísíendingar stuðst við þá báða. Svekamenn með því að fara á vertíðinni í róðra og á skip, en sjávarmerin hafa haft meðfi-am slægjur og skepnuhaíd- Enn þann dag í dag má segja, að landbúuaðurinn styðjist þann- ig við sjóinn, þar sóm fjöídí sjó- rnanna kemur á vertíð ofan úr sveitum á báta og togara. í mörg- um kauptúnum má einnig sjá þessa sameiningu atvinnuveg- anna, svo sem á Akranesi, Eyr- arbakka, Stokkseyri, Akureyri, Húsavík og viðar. Verkamenn og j sjómenn á þessum stöðum hafa sfegjulöod og skepnur eða garða, en stunda auk þess al- menna eyrarvinnu og sjoinn. Annars staðár við sjávarsíðuna er þessi tvígreining hætt eða hefir ekki verið, svo sem í Reykjavík, Isafirði óg víðar á Vestíjörðum og víða á Austfjörð- um. Þegar mersn athuga ábtand- ið í hinum ýmsu stöðum k land- irm, sker það úr, að shárst er það þar, sem þessi sameining atvinnu- veganna er mest, , ea lakast, þar sem sjórinn einn er stundaður, svo sem í Reykjavik og á Isa- firði. Liggur því nærri að draga þá ályktun, að JieppiUgast mundi fyrir afhomu manna við sjávar- síðuna, að þeir hefðu afnot af landi meðfram aðalatvinnu sinni. Fyrir aldarljórðungi síðan var Reykjavík ekki eins >landiaus« og nú. í vesturbænum voru víð- ast stakkstæði við hveit hús, eins og enn sjást leiiar af, og tryggðu menn sér sjáífuco og heimilisfólki sínu með þassu at- yinnu við fiskþurkuaina, Austur- i«8 Nokkrar tnnnsir Q af ágætu, spaðsölttiðu kjðti til sölu mjög ódýt. SaniMnil ísl. samvinnofélap. Síml 1020. 1 I "> g! ¦fe ' ^HI ¦ 1 11 í.a': m 81 i: iömannafélaB Reykjavíknr heldur fund ,í kvöld tfuiðjudaginn 4. september) í íðnaðar- mannahúsinu niðri kl. 7 síðdegis. Til umræðu: TiJlaga frá' mil'íigörjgumanni rikisstjórnarinnar í kaupdeilumálinu. Tilnefn- ing 5 manna í stjórn félagsins. Félagar mæti stundvíslega og sýni skíiteini við dyrnar. Stjópnín. og suðurbærinn var að miklu leyti tún og garðar og höfðu þá alltnargir bæjarbúar kýr, sem léttu uudir heimiiishaldinu. Ástæð; urnar til breytingarinnar á bæn- um eru aðallega tvær, önnur sú, að jarðirnar í sveitunum héldust stórar og rekinn var á þeim ránbuskapur, en nýbýii voru ekki studd, svo að fólkið gæti lifað í sveitunum nema á vinnu- mensku við lök kjör og ósjált- stæði gagnvart hásbóndanum. Hin ástæðan vkr togaraútgerð'm, sem hófst hér eftir aldamótin. Hön var fólksfrek og dró tll sín aila tnannfjölgun landsios og vinnufólkið eða hjáleigubænd- urna úr sveitunum. Togaraút- gerðin hefir skapað bæinn, eins og hann er nú, reist hás á stakkstæðum og túnum. Togara- féiögin hafa sum sjáif gert sér stakkstæði, og er vel tíl, að það sé heppilegt, þegar fó er tyrir hendi, en bezt er, að bærinn geri það; f stað túuanna, sem byggð- ust, hefir Jítið graslendi koœið og ræktunin því orðið langt á eftir mannfjölguninni. Menn hafa haídið, að togara- útgerðin ein mundi bera bæinn uppi, en það hefir, sýsit sig, að vöxtur hennar gengur að minsta kosti shryhhjött, í stórum stökk- um, • en á milli koiDa kreppu- tímar, kyrstaða eða jafnvel aft- urför, og togararnir ganga þá þar að auki að eins hluta ársins. Þá stendur alþýðan, sem hingað hefir verið dregin af togaraút- gerðinni, uppi atvinnulaus og verður að lifa á mutinvatni sínu og guðs blessun, þangað til næsti vaxtarkippurion kemur, ef alt lendlr þá ekki í óstöðvan- legri kreppu með þessu áfram- haldi og skipulagi. Víst er það, að togaraútgerðin þyrtti ekki að lúta þessu lög- máli, sem safnar auði á hendur fárra manna, en féflettir íjöldann, ef jafnaðarstefnu væri framtylgt, togararnir þjóðnýtiir, skipulagi komið á íramleiðsíu og sölu af- (Franahald á 4. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.