Sameiningin - 01.12.1903, Qupperneq 16
i6o
Konur í samkunduhúsi (i i, io. 13), Innsigla bréf (2. Kor. 1,
22), Borgarveggr—Damaskus (11, 32. 33), ,,Lítiö súrdeig
sýrir allt deigið“ (Gal. 5, 9), ,,Sty8jiö þá, sem veikir eru“
(1. Tím. 5, 14), ,,Hvernig menn heilsast í austrlöndum (1.
Tess. 5, 26), Fyrirrennari í austrl. (Hebr. 6, 20), ,,Ráfu8u
um fjöll og óbyggSir“ (11, 38), Banías, uppspretta Jórdanar,
Vínpressa tro8in.
Auk myndanna, sem hér eru taldar, eru uppdrættir,
marglitir og skýrii, á tveimr blöðum af landinu helga (á
Krists tímum og dómara-tíðinni) og löndum þeim, sem Páll
postuli ferða8ist um í kristniboSserindum.
A8 því er textann snertir, er þetta nálega óbreytt endr-
prentan nýja testamentisins ísl., sem brezka bibiíufélagiS gaf
út í Oxford 1866. Hr. Jones befir a8 tilmælum vorum góS-
fúslega bent oss á alla staðina, þar sem eitthva8 hefir veriS
breytt til í þýSingunni. Slíkar breytingar eru um 50, en
lang-flestar eru þær mjög smávægilegar, og þó yfir höfuS til
bóta, sumar a8 eins lei8réttingar á prentviiium. Vér höfum
all-vandlega gætt a8 þeim öllum.
Nj^ja testament þetta er mjög hentug og prýðileg jólagjöf.
Verð bókarinnar er 50 cts., í dýrara bandi $1.20, í enn dýrara bandi $1.75;
án raynda, en með landabréfunura 40 cts.
-------—------------
Dr. Henry Clay Trumbull í Philadelphia andaðist 8. Des.
Hann var ritstjóri blaösins ,,SundaySchoolTimes“ síSan 1875
°g gjörði það að merkasta tímariti sunnudagsskólamálinu til
stuðnings, sem til er. Hann var ágætr rithöfundr. Afhinum
mörgu ritverkun, sem eftir hann liggja, skulu að eins nefndar
bœkrnar ,,Kadesh-Barnea“ og ,,Teaching and Teachers“.
Hin fyrrnefnda bóka þessara segir frá því, hvernig höfundr-
inn árið 1881 fann Kades Barnea, meginstöð Israelsmanna á
eyðimerkrför þeirra suðr frá landinu fyrirheitna. Hin síðar-
nefnda bók hefir aS geyma frábærlegagóðar leiðbeiningar fyrir
sunnudagsskólakennara.
Hr. Ólafr S. Thorgeirsson, 644 William Ave., er féhirSir ,, Sameiningarinnar. “
„VERÐI LJÓSí"—hið kirkjulega mánaðarrit þeirra séra Jóns Helgasonar og Haralds Níels-
sonar í Reykjavík—til sölu í bókaverzlan H. S. Bardals í Winnipeg og kostar 60 cents.
„EIMREIÐIN", eitt fjölbreyttasta og skemmtilegasta tímaritið á íslenzku. Ritgjörðir, mynd-
ir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá H. S. Bardal. J. S. Bergmann o. fl.
..ÍSAFOLD", lang-mesta blaðið á fslandi. kemr út tvisvar í viku allt árið; kostar í Ameríku
S1.50. H. S. Bardal, 557 Elgin Ave., Winnipeg, er útsölumaðr.
„SAMEININGIN" kemr út mánaðarlega, 12 númer á ári. Sunnudagsskólablaðið ,,Kenn-
arinn" fylgir með ,,Sam.“ í hverjum mánuðiv Ritstjóri „Kennarans" er séra N. Stein-
grímr Þorláksson, West Selkirk, Man. Argangsverð beggja blaðanna að eins Si:
greiðist fyrirfram.— Skrifstofa ,.Sam.": 704 Ross Ave., Winnipeg, Manitoba.Canada.—
Útgáfunefnd: Jón Bjarnason, (ritstj.), Friðrik J. Bergmann, Ólafr S. Þorgeirsson.
N. Steingrímr Þorláksson, Pétr Hjálmsson, Wilhelm H.Paulson, Halldór S. Bardal.
Prentsmiðja Lögbergs.— Winnipeg.