Alþýðublaðið - 05.09.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.09.1923, Blaðsíða 3
/ viljað hindra rannsókn í Land- mandsbankamáiinu. Asíu-Ander- sen hefir sagt, að Neergaard hafi viljað hindra hana, en Neergaard neitar. Cold segir, að einn þingmaður jafnaðarmanna hafi æskt hindrunar, en því er neitað. Ráðherrarnir hafa ekki enn höfðað mál, svo að eitthvað er hárugt við þetta. — Morð og manndráp fara í vöxt í Bandaríkjunum. Alþekt tryggingabiað þar, >Sp<»ctatO''<, skýrir írá því, að morðtalan hafi 1901 og 1902 verið 4,9 á hverjar 100 þúsundir manna, 1912 — 16 8,7 og 1917 — 22 8,9 að með- altali, en árið 1921 var talan 9 3 og l922 9• Llaðið segir, að þetta beri ekki vitni um, að virðingin íyrir lífi annara fari vaxandi, en ástæðan muni vera sú, að morðaðterðirnar verði æ lævíslegri, svo að oftast sé ómögulegt að hafa hendur í hári ódáðamannanna. — í Danmörku hefir verið sett á * laggirnar pefnd til að vinna að aukinnl samvinnu við Rússa í Ijármunaiegum og menn- ingarlegum efDum. Formaður nefndarinnar er skáldið Martin Andersen-Nexö, og sitja í nefnd- inni fulltrúar trá' samböndum verklýðsfélaganna og ýmsum öðr- um alisherjarfélögum dönskum. Kosningarréttur á að vera aiinennur, jafn og beinn og fyrir alla, jafnt konur sem karla, sem ern 21 árs að aldri. Not og ónot Skelknr hefir gripið >Morgun- blaðið< út af því, að Ólafur Frið- riksson er farinn til Yestmanna- eyja til að vinna að efiingu verk- iýðsstaifseminnar þar. Ottast blað- jð, að það geti leltt til þeSs, að Vestmanneyjingar kjöri Ólaf til þingsetu. Br sá ótti eðlilegur, því að blaðið mun finna á sér, að margt muni ganga því á móti í kosningunum í haust. „Tíminn“ á erfitt með að láta XCVyvSBCXBlB / AIMónSiranðgeróin framleiðir að allra dómi beztu brauðin í bænum. Notar að eins bezta mjöl og hveiti frá þektum erlendum mylnum og aðrar vörur frá helztu firmum í Ameríku, Englandi, Danmörku og Hollandi. Alt efni til brauð- og köku- gerðar, smátt og stórt, eru beztu vörutegundirnar, sem á heimsmarkaðinum fást. Hjálparstöð hjúkrunarfélags- ins »Líknar< er opin: Mánudaga . Þriðjudagá . Miðvikudaga Föstudaga . Laugardaga kl. 11—12 f. h. — 5—6 e. -- — 3—4 «• “ — 5—6 e. - __ 3—4 e. - Verkamaðurinn, blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atvinnumál. Komur út einu sinni í viku. Kostar að eins kr. 6,00 um árið. Gerist áskrif- endur á afgreiðslu Alþýðublaðsins. „Skntull“ á ísafirði kemur út vikulega (sáma brot og Alþbl.); tekið á móti * áskifendum á afgreiðslunni; kost- ar tii áramóta kr. 2,50. Ef ein- hver gæti mist 1. tbl., er það keypt á afgreiðsluuni háu verði. Lóð til sölu strax. Góðir sölu- skilmálar, A, v. á. Kon u rl Munlð eitlp að biðja um Bmára smjörlíkið. Dæmið sjálfar um gæðin. O Barnaskóla @ höfum við undirritaðir á kom- andi vetri á Nönnugötu 5B — fyrir börn yngri en 10 ára. Þeir, sem kynnu áð viljá biðja okkur fyrir börn sln, geri svo vel og tali við hr. kaupm. Magnús Sæ- mundsson Nönnugötu 5, sem gef- ur upplýsingar nú á n.k. dögum, meðan við erum fjarverandi. Pétur Jakobsson. Hafliði Sœmundsson. Stangasápan með blámannm fæst mjög ódýr í Kanpfélaginn. Útbrelðið Alþýðublaðið hvar sem þið eruð og hvert sem þlð farið! af tilhæfulausri staðhæfingu sinni um það, að Magnús Gíslason sýslu- maður bjóði sig fram í Suður- Múlasýslu með Sigurði Kvaran. Nær væri honum þó að fhuga þá trygð sína við samvinnuna að stybja til kosnÍEga kaupmann og úlgerðarmann fyrir það eitt, að hann er tengdur Sveini í Pirði, þvi að hætt er við, að hagsmunabönd- in reyndust ekki ótrausLarl en venzlaböndin, er til veizlunarmál- anna kæmi á þingi, enda munu Sunnmýlingar skilja, að í því efni sé betra að eiga samvinnuna und- ir jafnaðarmanui.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.