Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.11.1940, Side 14

Sameiningin - 01.11.1940, Side 14
140 Fíkjutréð táknar fsrael. lceraur innan skamms! Það er að laufgast. Jesús (Framh.) Heimatrúboð Sameinuðu kirkjunnar (Niðurlag) Svertingjar eru tilfinningamenn yfirleitt, kvikir nokkuð og barnslegir í lund. Þeim kemur hezt að hafa vakningar- snið á tilbeiðslunni: fjörugan sálmasöng, andheita vitnis- burði um frelsun, hallelújahróp undir prédikun, og svo framvegis. Hneigjast því einkum að þeim kirkjudeildum eða sértrúarflokkum, sem fara sliku fram. Þó eru all- margir blökkumenn í hinum eldri og formfastari kirkjum líka. Um miðja öldina síðustu var ekki svo fátt af blökku- fólki í söfnuðum ýmsum, sem nú eru komnir í Sameinuðu kirkjuna. En sú fylking riðlaðist í þrælastríðinu, eins og margar aðrar. Svertingjarnir dreifðust, hurfu burt af vegum kirkjunnar margir. Síðar tókst Missouri synodan á hendur að safna þessu fólki saman aftur. Ávöxturinn er negra-“conferenza” lúterslc, með sjötíu og þremur söfnuðum og nærri því fimm þúsund árlegum altarisgestum. Sameinaða kirkjan hefir einnig heimatrúboð meðal Svertingja. Starfið er svo til komið, að þegar Danir seldu Bandaríkjunum Virgin eyjarnar árið 1917, urðu lúterskir söfnuðir á þeim eyjum viðskila við ríkiskirkjuna dönsku. Fólkið er bláfátækt og' getur ekki séð sínum kristindóms- málum borgið hjálparlaust. Báðu því söfnuðirnir General Council ásjár, gengu í þann félagsskap, og með honum inn í Sameinuðu kirkjuna tveim árum siðar. Þar hlotnuðust henni þrjú þúsund altaris-meðlimir af Svertingjaættum, sem flestar höfðu verið lúterskar i þrjú hundruð ár. Síðan hefir Sameinaða kirkjan haldið uppi starfi með fólki þessu. Hún tók þar við eignum sem danska kirkjan hafði átt, og metn- ar voru á tvö hundruð þúsund dali. Það eru kirkjur, prestaheimili, tvö “missíónarhús,” barnaheimili þrjú og nolckur heimili fyrir gamalt fólk. Sumt af því líknarstarfi, sem kirkjan annaðist þar, hefir nú landsstjórnin tekið að sér. Sameinaða kirkjan leggur ellefu þúsund dollara á ári til trúboðs og líknarstarfs á eyjunum. Frá þessari byrjun er nú trúboðið á meðal blökku-

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.