Sameiningin - 01.10.1932, Side 5
ás>ametmngm.
Mánaðarrit til stuðmngs kirkju og kristindómi íslendinga
gefið út af Hinu ev. lút. kirkjufélagi ísl. í Vestu-rheimi.
XLVII. WINNIPEG, OKTÓBER, 1932 No. 10
Erindi
sungin við útför séra Hjartar J. Leó, 8. maí, 1931, í kirkju
Selkirk safnaðar, af söngflokk safnaðarins.
Lag: It Is Well.
Mig sannfærði, huggað, syndugan mann,
Gnðs sonarins heilaga mál.
1 frelsarans orði og æfi eg fann
Það athvarf, er þráði mín sál.
Friðarmál, friðarmál,
Frið í sál!
í sjónauka téranna sjáum vér fyrst
Að sorgin á kærleikans mál;
Er maðurinn finnur lofcs frelsarann Krist,
Og friðinn í grátinni sál.
Friðarmál, friðarmál
Frið í sál!
Jónas A. Siguírðsson.
Samkvæmt ráðstöfun hins látna var engin líkræða flutt yfir
honum, en höfundur þessara erinda las við líkbörurnar erfiljóð,
áður prentað.