Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.10.1932, Side 11

Sameiningin - 01.10.1932, Side 11
247 unnar. í þessu kemur fram skilningur á þörf og veruleg hyggindi. Eins er það tímabært að skólinn vill fullnægja þörf þjónandi presta að halda áfram námi, og gangast fyrir námsskei'Öum i biblíunni, sem allra víSast. Og ekki er um þaS aS villast, aS þeir sem aS skólanum standa gera sér von um aS hann megi verSa voldug miS- stöS til aS hefja einingarhugsjónina innan kirkjunnar og verSa aS liSi hverri heilbrigSri viSleitni til aukinnar samúSar og samvinnu, AndúS og samvinnu erfiSleikar eiga oftar en hitt rót sína aS rekja til þess. innan kirkju vorrar, aS menn þekkja ekki hvorir aSra nægilega. Þegar menn úr öllum deildum kirkjunnar stunda nám saman undir leiSsögn kennara, sem einnig eru úr ýmsum deildum, ætti þaS öSru fremur aS kynna menn hvorn öSrum og víkka sjón- deildarhringinn. í stórborg eins og New York, þar sem öllu ægir saman og hvert brot kirkjunnar er eins og hverfandi í samanlnirSi viS hina miklu þörf, er og ætti aS vera heppilegur jarSvegur fyrir slíka tilraun, sem hér er um aS ræSa. Verulegir leiStogar eru þeir, sem leggja út í aS framkvæma og gera aS veruleika þaS, sem aSra hefir aSeins dreymt um. Þeir, sem kunnugir eru lútersku kirkjunni í Ameríkú, vita aS margir eru þeir í öllum deildum hennar, sem átt hafa drauma um aS eitthvaS slíkt mætti verSa aS framkvæmd, sem þessi samvinna viS Hartwick prestaskólann. Nú virSist forysta fengin, er leggur ó- trauS út úr heimi draumanna og inn á sviS veruleikans. VerSa þeir margir, sem meS vakandi áhuga fylgjast meS þessari tíma- bæru tilraun aS svna þaS og sanna aS margföld samvinna viS það, sem veriS hefir, getur komist á innan kirkju vorrar til eflingar öllu hennar starfi og þaS án þess aS nokkur verSmæti þurfi aS glatast. Eg veit aS eg tala fyrir munn kirkjulýðs vors alls, er eg óska dr. Paulson allrar hamingju og blessunar Drottins í því brautrySjandi starfi, er hann veitir forystu. AS hann sé hæfur foringi til slíkra stórræSa, efast þeir ekki um er þekkja dr. Paulson. Þaö er ekki lítið hrósyrSi um þetta fyrirtæki, aS varla verður önnur athuga- semd viS þaS gerS en sú. aS því kunni helzt aS vera hætta búin vegna þess aS þaS sé á undan tímanum. En vonandi reynist þaS svo, aS keyptur hafi verið “hentugi tíminn.” —K. K. Ó.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.