Sameiningin - 01.10.1932, Side 18
254
risninnar þar vestra, er vakti dýrmætar endurminningar ógleym-
anlegra ára i sambúS við þenna tállausa mannhóp.
Að lokinni guðsþjónustu var lagt upp heimleiÖis—yfir 300
mílur vegar—sökum þess, aÖ heimanför Theodores su'Öur til
Bandaríkja var fast ákveÖin daginn eftir.
Ljúfar reyndust þessar stundir, óbreytt trygðin við kirkju og
kristindóm, og eins hið fornkveðna, að “ gott er heilum vagni
heim að aka.”
* * *
Snöggva ferð brá séra Jónas sér til Lundar skömmu síðar.
Sunnudaginn 25. sept. prédikaði hann hjá Lundar söfnuði kl. 11
f. h. Fjölmentu menn til guðsþjónustu. Voru viðtökur allar hinar
alúðlegustu. Að lokinni samkomu á Lundar snéri prestur heim-
leiðis—rúmar hundrað mílur—og náði messu, kl. 7 að kveldi í
Selkirk.
Sunnudagsskóla, lexíur fyrir nóvember niánuð:
6. nóv.—Sálm. 72:9-17;
Ef. 2:13-19
13. nóv.—Amos 5:11-15;
Lúk. 19:16-23.
27. nóv.—Mark. 1:16-20;
Post.s. 26:12-19.
jj. Heimsfriður.
Aflaföng.
Ráðsmenska fjár.
Ráðsrnenska œfinnar.
20. nov.—V. Mós. 8:11-14,18
II. Kor. 9 :6-i5.
:
KIRKJUÞING
United Lutheran Churcli in America, kom saman í Phila-
delphia, Pa., 12. þ. m., endurfundardag Ameríku. Er það félag
eitt aðal samband lúterskra manna í Vesturheimi. Endurkaus þing-
ið hinn fræga forseta sinn, dr. Frederick Hj. Knubel frá New
York.
Verður þingsins frekar getið í næsta blaði Sam.
Ur gömlum dagbókum
Eftir séra Sig. S. Christopherson,
Friðrik skrifar í desember, 1505.
Það sá eg í morgun, sem eg hélt að eg aldrei mundi sjá: Það
var munkur, sem var á ferð í grárri úlpu og með gráa hettu, sem
er einkenni Ágústínusar reglunnar. Hann fór eftir strætinu með