Alþýðublaðið - 06.09.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.09.1923, Blaðsíða 4
% Grngnimir. Einstaka sinmmi hafa auðvaldsblöðin hér hæt.t sér út í það að deila á Alþýðufiokk- inn, en það hefir jafnan farið á einn veg. Jafnskjótt eem þeim hefir verið svarað, hafa þau gugnað. Nýjustu dæmin eru þessi: >Yísir< lenti í deílu um þjóðnýtingu at- vinnuvega og verzlunar, en hafði vitanlega ekkert til brunns að bera og hraktist því út í öngþveiti, að halda því fram, að samvinna gæti samþýðst samkeppni. Fundu þá keppinautar hans i auðvaldsflokk- inum út, að hann væri orðinn >Tíma<-maður. Sá hann þá hætt- una, sem hann var að rasa út í, og gugnaði. En >Morgunblaðið<, sem er nógu hyggið til að hætta sér ekki út í röki æður, tók í þess stað upp á því að skrifa skammir um >Alþýðublaðið<, en klaufaðist til að hnupla nafni >Alþýðumanns< undir greinina. Var því þá hóglát- lega bent á, að það væri ekki líklegasta ráðið til að koma sór við alþýðu að eigna henni óþverra- verk, Gugnaði þá blaðið ög baðst afsökunar. Mun því þó hafa skilist nú, ab betra er ógert en afsakað. Mánudaginn 10. september n. k. og næstu daga verður opinbert uppboð haldið í Bátunni, og byrjar það kl. i e. h. Þar verða seldir allir þeir munir, sem teknir hafa verið lögtaki fyrir tekjuskatti og útsvörum. Enn fremur ýmsir fjárnumdir hiutir og munir, sem beðið hefir verið um söiu á, svo sem: Innanstokksmunir ális konar, þar á meðal borð, skápar, dívanar, buffet, skrilborð, myndir, ýmsar báðar- vörur, karlmannafataelni, káputau, tilbúin föt á fuliorðna og unglinga, pappírsvörur, grammófónsplötur, hljóðfæri, skófatnaður, vasaljós o, fl. ©jaldfrest á uppboðsandvlrði fá þeir, einlr sem reyndir eru að skilvísi og áreiðanleik. Bæjartógetinn í Reykjavík 4. sept. 1923. Júh. Júhannessðn. Ellistyrktarsjúðnr Reykjavíknr. Umsóknum um styrk úr Eilistyrktarsjóði Reykjavíkur skal skilað hingað á skrifstofuna fyrir iok septembermánaðar. Eyðublöð undir umsóknir fást hjá fátækrafulitrúunuro, „Yísir“ stagast enn á villi- kenningum sínum um það, áð jafoaðarmenn, sem honum Þykir enn >íínt< að kalla >socialista<, sóu hoifnir frá hinni eiginlegu jafnaðarstefnu eða markmiði henn- ar. Af því að gera má ráð fyrir, að þefta sé fremur sagt af van- þekkingu en löngun til að fara vís vitandi með langt mál, vill Alþýðublaðið skjóta því að hönum að fletta upp í einhverri nýlegri sæmilegri fjölfræða-orðabók og lesa það, sem þar stendur um þetta. prestunum og hér á skritstofunni. Börgarstjórinn í Reykjavík 5. sept. 1923. Sig. JóD8son, settnr. V Áreiöanlega bezta kjötið úr Borgarfirði táið þið á Laugaveg 6. Sími 3 9 6. Hagsýni er það en ekki ófrjáls- lyndi, sem veldur því, að Alþýðu- blaðið vill heldur eyða dálkum >Yísis< en sínum undir greinar um mál, sem óþarfi er að ræða opinberlega, sbi-. greinina >Ósam- ræmi< í >Vísi< 4. sept., en auk þess er ekki nema gustuk að láta >Vísi< hafa eitthvað til að >slá sór upp á<, .jafnilia og árar fyrir hon- um nú. Ódýrt fæði geta nokkrir menn fengið, sérstaklega þægilegt fyrir sjómannaskólapllta. A. v. á. Skipin. Gullfoss og Lagarfoss komu í nótt. Meðal farþega á Gulliossi var Jón Þoriáksson verkfræðingur, en á Lagarfossi Þórarinn Olgeirsson skipstjóri. rp b b jd r Tvo hus Ég hefi til sölu tvö lítil hús á góðum stað í bænum. Öðru húsinu fylgir stór lóð með götu. Kaupin verða að af- gerast í þessari viku. Gunnar E. Benediktsson.i lögfræðingur. Lækjartorgi 2. Símar 1033 og 853. Hámark vinmitíma á dag á að vcra átta tímar við létta vinim, færri tímar víð orliða vinnn. Rlt8tjórl og ábyrgðarmaðar: Haiibjörn Halidórsaon, PrðaSaœL'fja Háilgdmi ®ea«i3kta»enar, Btrgfitaðai’mt' iq,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.