Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1918, Blaðsíða 27

Sameiningin - 01.04.1918, Blaðsíða 27
57 hún stenzt, því hana bjargið ber, sem bifar enginn vonzku her”. Þessi sálmavers benda kristnum mönnum á þaS, hvert þeir skuli leita eftir sönnum trúarstyrk. Ekki láir Sameiningin bréfritaranum það, þótt hann hafi litla trú á þessu “andatrúar”-fargani. Satt er það, að sumir kennimenn kirkjunnar finna þeirri hreyfing það til afsökunar, að hún leiði and- varalausa og efablandna menn til utnhugsunar um andleg efni og laði þá með þvi móti aS kristinni trú. Sú afsökun er þó ekkert anna‘5 en hugsunar-hringur. Andlegu málin, sem spíritisminn kem- ur mönnum til að hugsa um, eru ekkert annaö en “tilrauna”-kák og véfréttir sjálfrar hennar. MeS öSrum orSum: Andatrú leiSir at- hygli manna aS andatrú, og fyrir þann dýrmæta ávöxt eiga kristnir menn aS láta hana í friSi! — AS fréttaburSur úr dauSraheiminum, sannur eSa upploginn, muni hafa góS og -kristileg áhrif á óguSlega menn, þaS er hugarburSur, sem frelsarinn hefir sjálfur mótmælt og varaS v'iS meS ótvíræSum orSum: “Ef þeir hlýSa ekki Móse og spámönnunum, m.unu þeir ekki heldur láta sannfærast, þótt einhver rísi upp frá dauSum”. KIRKJULEGAR FRÉTTIR. Dí'ild þessa annast séra Kristinn K. ólafsson. --------- -------------------------------- --------------------------J> Þess hefir veriS getiS áSur í þessum fréttum, aS lútersku skól- arnir í Bandaríkjunum væru ekki eftirbátar annara i þjóSrækni Nú alveg nýskeS höfum vér séS skýrslu, sem sýnir, aS af nemendum viS Luther College í Decorah, Iowa, eru 108 þegar gengnir í land- og sjó-her Bandaríkjanna; af nemendum viS Augustana College i Rock Island, 111., eru 140 þegar gengnir í herþjónustu. Þegar þess er gætt, aS nemendatala viS Luther College er vanalega liSug 200, er skerfurinn, sem lag'ður er til af mönnum frá þeim skóla, ekki litill. -------O------- Yfir 3000 prestar hafa falliS í her Frakka síSan styrjöldin hófst Pjöldi af enskum prestum hefir einnig falliS. -------O------- Mjög ákv'e'Sin hreyfing gegn kristindóminum hefir gert vart viS sig á Rússlandi síSan stjófnarbyltingin komst á. “ViS höfum hrundið einveldinu, og innan fárra ára munum vér hrinda GuSi líka”, sagSi ungur rússneskur herforingi í viStali viS blaSamann. Og því miSur eru þetta ekki orSin tóm. Fjöldin allur af leiStogunum nú eru trú- leysingjar, og margir almúgamenn fylgja þeim í blindni i trúmálum eins og öSru. í Kronstadt dómkirkjunni var tekiS burt líkneski af Kristi á krossinum og í staS þess sett mynd er átti aS tákna “frjálsa

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.