Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1918, Blaðsíða 34

Sameiningin - 01.04.1918, Blaðsíða 34
64 veriö þó í raun og veru fjarlægir frelsaranum. Svo fer, þegar vér höldum fast í bókstafinn, en leitum ekki andans—þegar vér hugs- um aöeinis um siói, form, og játningar, en leitum ekki lifandi sam- félags viS frelsarann. Trúin á frelsarann þarf að verSa einlæg og alvarleg, hún þarf að ráöa yfir oss í hversdagslífinu. Annars verður tvískinnungur í lífi voru; vér þráum ekki það, sem vér þykjumst eiga í vændum, höfnum frelsaranum ef til vill, þegar hann vitjar vor. BiSjum GuS aS gjöra oss einlæga í trúnni. VERKEFNI: 1. InnreiSin til Jerúsalem. 2. Verstu vonsvikin. 3. AS þekkja vitj.unartíma sinn. VIII. KEXÍA, 26. MAÍ. — Jesíts þaggar niffur mótstöðumenn- ina.—Mark. 12, 13-17. MINNISTEXTI: Gjaldiff keisaranum það, sem keisarans er, og Guffi þaff, sem Guðs cr.—Mark. 12, 17. UMRÆÐUEFNI: Trú og þegnskylda. Les. til hliSsjónar: Róm. 13, 1-7; 1. Tím. 2, 12. Læröir menn nreSal GySinga, bæS>i Farísear og Saddúkear, reyndu hvaS eftir annaö aö veiSa Jesúm í orSum; þaS er, annað hvort aö fá hann til aö segja eitthvaö, seim þeir gæti notaS á móti honum, eSa gjöra hann orSlausan meS vafa- spurningum. Þessu bragSi beittu þeir hvaS eftir annaS dagana fyrir ljflát hans, þegar hann kendi opinberlega i musterinu. Þeir vildu láta tii skarar skríöa, sigrast á honum meS hverju því móti, sem unt væri. En þeim tókst þaö ekki. Þeir féll.u á sjálfs sín bragSi — urSu sjálfir orSlausir aS lokum. í lexíunni liggur fyrir oss ein spurningin, sem þeir lögSu fyrir hann: Átti hin útvalda þjóS Drott- ins aS gjalda heiSnum keisara skatt. Margir strangir Farisear töldu þaS hina mestu óhæfu, aS verSa aS gjöra slíkt. Myndi nú þessi al- þýSu leiStogi, sem nýlega haföi opinberlega gjört tilkall til Messía .ar- titilsins, bjóSa þjóSinni aö halda áfram í ánauö útlendra sigurvegara? ESa myndi hann neita skattbyrSinni ? Ef hann gæfi fyrra svatriS, þá höfSu þeir höggstaS á honum gagnvart fólkinu: Hann var þá ekki frelsishetja þjóSarinnar. Ef hiS síöara, þá var hægt aS toera hann fyrir Pílatusi. Sjáum hér guSlega vizku frelsarans. Hann gefur svar, sem þeir gátu ekki haft á, hvorugan veginn, og þó full- komiö svar, sem er góS og gild lífsregla fyrir kristna menn |jann dag í dag. Vér höfum skyldur aS rækja viS tv'enn völd, guölegt og jarSneskt. Þurfum aS uppfylla báöar skyldurnar. Vér erum ekki “löglega afsakaöir” frá annari, þótt vér rækjum hina. VERKEFNI: 1. Spurningar óvina Jesú. 2. Kænsku-bragSiö. 3. Svar Jesú. 4. Tvens konar skyldur. “SAMEININGIN” kemur út mánaíSarlega. Hvert númer tvær arkir heilar. VertS einn dollar um áriS. Ritstjóri: Björn B. Jönsson, 659 William Ave., Winnipeg, Canada. — Hr. Jón J. Vopni er fthirSir og ráSsmaSur “Sam.”—Addr.: Sameiningin, P. O. Box 3144, Wirjnipeg, Manitoba.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.