Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.12.1919, Side 1

Sameiningin - 01.12.1919, Side 1
Mánaðarrit til stuðnings kirkju og kristindómi íslendinga gefið út af hinu ev. lút. kirkjufélagi fsl. % Vestrheimt XXXIV. árg. WINNIPEG, DESEMBEH, 1919 Nr. 11 o.g 12 A Aðfangadagskveld Jóla. Prédikun eftir séra Jón Bjarnason, flutt í Eevkjavík 1869 eða 1870. Vér viljum biðja : Lofaður sértu, Drottinn himins og jarðar, fyrir alla þína miskunn mannkvninu til lianda. Blessuð sé þín náðar-opinberun hér í heimi, Drottinn Jesús, og sú hugg- nn og hjálpræði, sem þín endurlausn hefir útvegað oss mönnunum. Blessuð sé þín hátíðlega fæðingarstund, þú endurlausnari mannkynsins, og það lífsins og vonarinn- ar ljós, sem með þér streymdi inn í þennan myrka nátt- stað örvæntingarinnar. Æ, þú eilífi miskunnari, vertu oss nálægur með þinni náð og velþóknun á öllum stund- um lífs vors, og skapa í oss þinn himneska friðaranda, svo íriður þinnar endurlausnar nái að útbreiða sig í sálum vorum. Vertu hjá oss, Drottinn, á þessari kvelds-tundu og láta Ijós 'þíns heilaga anda gleðja hjörtu vor himneskri gleði hér I náttmyrkrunum. En einkum vertu hjá oss, þegar kvölda tekur og á daginn líður, svo vér fáum eftir naúurstund dauðans að upp vakna á morgni hins eilífa lífsins tit þinnar dýrðar. Amen. Það er ekki að furða, þótt ávalt hljómi með líkum unaði hið undursamlega evangelíum endurlausnarinnar á fæðingarhátíð Drottins vors Jesú Krists, því hæði er það, að mannkynið ávalt af sjálfu sér er sakir syndarinn- ar Guði og guðlegri sælu með öllu frá skilið, og sérhver sá maður, sem enn heldur vakandi hinum æðri tilfinningum

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.