Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.12.1919, Page 14

Sameiningin - 01.12.1919, Page 14
298 Frœgð: En kórónan, — Yiltu ekki -eiga lmna ? (Tek- ur í hönd honum). Má eg ekki setja hana á höfuð þér? Já, og eitt enn. Peir, sem eg krýni, eiga samt höfðingja yfir sér. Þeir verða aS lúta—mér, SamvisJca: GáSu aS þér! GáSu aS þér! Æfin líSur og ljómi þessa lieims deprast. Vizka (les): Sérhver sá, er vill verSa mikill ySar á meSal, hann skal vera þjónn ySar; og sérhver sá, er vill ySar á meSal vera fremstur, liann skal vera þræll ySar; eins og Sonur Mannsins er ekki kominn. til þess aS láta þjóna sér, heldur til þess aS þjóna og til þess aS gefa líf sitt til lausnargjalds fyrir marga. Pílagrímur: Nei, FrægS, eg get ekki þegiS kórónu þína. Innra fyrir finn eg þrá til aS fara aS orSum þín- um, en eg get ekki falliS fram fyrir þig og sýnt þér lotn- ingu. Kóróna þín freistar mín, en sú gjöf, sem meS ó- drengskap er unnin, er ósamboSin Konunginum. Frægð: Þá verS eg aS kveSja.—(Fer). Pílagrímur: Eg óttast, aS eg aldrei eignist gjöf handa Konunginum. Má vera, aS eg sé óverSugur þess aS færa nokkra gjöf. Ó, Vizka, hvernig má eg vita, hvort nokkuS verSur af mér þegiS ? Vizka: ÞaS er ekki undir verSleika komiS, heldur vilja. Ef þú ert fús aS taka á móti gjöfinni og færa hon- um hana, þá mun hún veitast þér. (Inn kemur ElsJca og heldur á hvítum krossi. í fylgd meS henni eru Trú og Von, og á eftir koma Réttvísi, Miskunn og Góðvild.) Elska: Sæll vertu, Pílagrímur. Eg er nefnd Elska, og þetta eru systur mínar, Trú og Von, og þetta eru þjón- ustumeyjar mínar, Eéttvísi, Miskunn og GóSvild. Eg heyri sagt, aS þú leitir aS afmælisgjöf handa konungin- um, og eg er komin til aS bjóSa þér gjöf, sem ekki hvílir létt á herSurn manns, ekki er fögur á aS líta, en verSmæt, ef líf manns fvlgir gjöfinni. Pilagr.: Ef líf manns fylgir gjöfinni? Eg skil eklíi það, sem þú segir. Elska: Eg á viS þaS, aS í sjálfum sér er krossinn einskis virði, en þegar hann er borinn af fúsum örmum og hann er látinn hvíla upp viS hjarta manns, þá verSur hann dýrmæt gjöf. Ásamt honum gefur maSur þá Kon- unginum sjálfan sig,—hjarta, hug og hönd.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.