Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.03.1915, Page 8

Sameiningin - 01.03.1915, Page 8
4 <1ey,ja í frifti. “ÖSruni hjargaði bann; bjargi bann riú sjálfum sér. Iliiini treysti (íuði; hjálpi liann honum uú. ef liann befir niætur- á honuin. Stígi liann nú niður af krossinuni, og vér skulum trúa á hann!” \rér erum alvanir brópnm og liáði og brig'/lyrðum. sem kveða við seint og snenmia gegn trú vorri úr hópi v'antrúarmanna—storkuuar-orðum um lijátrú og bimlur- vitni. uni skaðlegar siðferðiskenningar, um úrelta guðs- bugmynd, um öfgar, villur og mótsagnir. Ö11 þessi biigzlyrði rökstvðja þessir óvinir trúar vorrar svo vel, að þeir falla í stafi yfir sinni eigin vizku. Þó er það víst, að aldrei hafa komið fram eins sterk rök gegn meg- inmáli kristindómsins, — mótbárnr eins gersamlega ó- hrekjanili, að ])\rí er virðast mætti — eins og hrópin, sem þarna kváðu við úr öllum áttuni nmhverfis krossana þrjá á Golgata. ílvaða svar befði mannleg liugsun get- að fundið við hrópi þessu, þegar liann, sem sagðist vera kominn til að bera sannleikanum vitni, svaraði þeim engu orði framar. Þegar hann, sem isagðist hafa sigrað heiminn. virtist þarna vrera búinn að bíða algerðan ó- sigur fyrir óvinuin sínum; þegar liann, sem kvaðst. vera kominn til að frelsa aðra menn frá dauða, hékk þaraa sjálfur algerlega lijálparlaus í dauðans greipum ? Tíafi kristindóminuni nokkurn tíma verið hrundið algerlega með ómótmælanlegum rökum, þá var ]»að þarna. Og þó, þegar betur er að gáð, sjáum vér teikn af himni þarna mitt í myrkrinu andlega, sem virtist grúfa vfir staðnum; vrér fánin svar, skýrt og iskorinort; guðleg rök, en ekki mannleg, borin fram af devjandi vrörum lausnara vors. Aður en eg skýri frekar frá svari þessu, vil eg snúa mér að öðrum atburði til hliðsjónar, atburði, sem gerð- ist mörgmn öldum áður, í heiðindóms-fráhvarfinu mikla á dögum Akabs konungs. Eg á vrið undrið dásamlega á Karmel-fjalli, þegar ispámaðurinn Elías færði fullar sönnur á tilveru Drottins með teikni af himnum í augsýn lýðsins. Svo sem lesarann sjálfsagt rekur minni til, þá gerði spámaðurinn Baals-dýrkendum þennan kost : “fáið oss nú tvö naut; skulu þeir velja sér annað nautið,

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.