Sameiningin - 01.03.1915, Qupperneq 12
8
Þýzkaland liefir verið Sínaí byltingastefnunnar í
guðfræði nútímans. Þaðan er runnin alda nýju guðfræð-
innar, og þessi trölla-trú á fundvísi Þjóðverja liefir léð
henni meiri byr en flest annað. Bn nú verður varla rent
eins bliiit í þann sjóinn framvegis, bverja belzf: stefnu,
sem guðfræðin kann að taka. Kaddir um þetta efni hafa
|>egar látið til sín heyra. Me:kum leikmanni brezkum,
Sir Robert 'Perks að nafni, farast til dæmis þannig orð:
“ Br ekki tími til ]>ess kominn, að guðfræðiugar vor
ir láti sínar þýzku siðferðiskenningar upp á efstu hyll
una í bókaskápunum sínum, en taki niður þaðan ritin
eftir púrítanska og evangeliska rithöfunda, sem þeii
hafa vanrækt svo lengi! í hálfa öld hafa þessir góðu
menn ekkert iátið til sín heyra annað en ofsafengið hól
um guðfræðis rannsóknir og “liærri kritík” Þjóðverja.
Þeir hafa sökk-hlaðið sálir sínar, sjálfum sér og nemend-
um sínum ti.l stórra vandiæða, með ágizkana-grufli þess-
arra fals-lærðu manna. Þýzk guðfræði hefir komið
mörgnm prestinurn lít í ógöngur efasemda og áhrifa
leysis. Bf prestar vorir fást til að gleyma þessum
þýzku fræðum, ])á munu þeir verða betri kennimenn og
nýtari borgarar, og um leið öðlast sannari hugmyndir
ur verzlegt og andlegt frelsi.”
L isama strenginn tekur blaðið “The Canadicm
Churchman”, sem er málgagn biskupakirkjunnar ensku
hér í Canada: “Ensk og skozk guðfræði hefir nú um
langan tíma verið að miklu levti hergmál ])ýzkra kenn-
inga,” segir blaðið. “Það lá við sjálft, að hún yrði
þýzk í húð og hár.” Blaðið telur það einhvem versta
gallann á þessum þýzku kenningum, að þær heimta al
gerðan aðskilnað milli trúar og guðfræði. Yfir þessu
einkenni nýju guðfræðinnar hafa íslenzkir talsmenn
hennar gumað einna mest,
“Oss ríður á því umfram alt,” lieldur blaðið áfram,
“að verða eins frábærlega kostgæfnir eins og Þjóðverj
ar, en að gæta ]>ess jafnframt, að efnið er djúpt og guð-
legt, sem vér erum að eiga við. Aðal-tilgangur guð-
fræðinnar ]>ýzku er að gera sem allra minst lír því, sem