Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1915, Síða 20

Sameiningin - 01.03.1915, Síða 20
1G kosta frá tuttugu og fimui til fimtíu cent. Þær verÖa í flokkum. Þetta er að vísu ekkert dauÖamark í sjálfu sér. Góðar barnabækur eru stundum í flokkum. En þessar rusl-sögur koma út í löngum löðum, heilum hers- ingum, eins og* firnm eenta skáldsögumar. Þær virðast fremur hýrlegar álitum og örvandi. snotrar til að sjá og tolla snildar-vel í tízkunni. Þar sést oft getið um loftskip. bifreiðar, köfunarbáta og aðr- ar nýjungar. Þær fylgjast jafnt og stöðugt með nýjustu viðburðum. Styrjöldin í Norðurálfunni mun gefa af sér heilan iskara af slíkum bókum, sem nefndar verða eitt- hvað á þessa leið: “Nick Westcott í liði bandamanna; eða: Svaðilfarir hins unga fregnrita.” I æsið svo eina eða tvær af sögum þessum, þær sem sagðar eru allra vinsælastar. Spyrjið sjálfa yður um leið og þér lesið, hvort viðburðirnir liafi nokkurn veru leiksblæ, eða hvort persónumar myndi reynast sem allra ákjósanlegastir félagsbræður unglingum þeim, sem þér þekkið. rrakið eftir hortittunum, bögumælunum og smekkleysunum. Sjáið hveraig óhreinar hvatir og fyr- litlegar eru huldar þar undir gervi guðhræðslu og hetju- skapar. \reitiÖ því eftirtekt, liversu oft unglingar í sög- um þessum sýna foreldrum sínum og yfirboðurum mót- þróa og bera hærra hlut. "l'akið sérstaklega eftir fyrir- irlitningu þeirri, sém öllum kennumm er sýnd og lesa má alls staðar á milli línanna; og gefið að lokum gætur að því, hvernig allskonar ókurteisi er hafin til skýjanna, enda þótt andmælt sé með smeðjulegum fjálgleik. Revnið nú bækurnar á annan hátt. Látið börniii yðar, eða einhver önnur börn, sem þér þekkið, lesa þær. og spvrjið þau, livernig þeim líki. Hreinasta mildi verð ur það, ef þau ljúka ekki ósviknu lofsorði á sögurnar; og hér liggur oisökin til þess, að bækur þær eru seldar unn- vörpum um ]»vert og endilangt landið. TJnglingarnír hafa mœtur á þeim. Ef þér getið ekki sannfærst um skaðsemi bóka þe»s arra með því að lesa þær—helzt upphátt—, þá farið með þær til forstöðumannsins í bókahlöðunni, og spyrjið hann, hvernig á því standi, að slíkar bækur fá þar ekki

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.