Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.03.1915, Page 29

Sameiningin - 01.03.1915, Page 29
■og hjarta í hæöirnar til míns heilaga þríeina Guös. {• að eru tvö verg úr Passíusálmununi. sem hér fylgja: Keni eg nú þínum krossi aS, kannastu, Jesú minn ! við þaS ; syndanna þungi þjakar mér, þreyttur eg nú aö mestu er. Alnakinn þig á einu tré, út þínar hendur breiðandi, , sárin og blóSiö signa'S þitt, sér nú og skoSar hjartaS mitt. “Hér hefir skáldiS algerlega brotiS í mola allar sínar holdlegu hugsanir. Hann kennir í djúpri auSmýkt fram fyrir frelsara sinn meS þá þungu syndabyrSi, sem hvílir á hjarta hans, og fellur fram i lotningarfullri tilbeiSslu. Vinir tnínir! gætiS þess, aS þarna, viS krossinn Jesú. en hvergi annarsstaSar, getum v'iS losast viS synda- byrSi okkar. “I sambandi viS þetta langar mig til aS segja þér ofurlitla sögu af atviki, setn kotn fyrir mig á ferntingardaginn minn. Hún sýnir, aS jafnvel meS hégómanum í daglega lífinu getur Drottinn vakiS httga mannsins og bent honum upp í hæSirnar til sín. “Sagan er þá svona: Eftir messuna vorutn viS nokkur ung- menni aS leika okkur skamt frá kirkjustaSnum, og gömul kona stóS þar nærri án þess aS eg þá veitti henni eftirtekt. Eg man ekki hvaS fram fór á leikvellinum; en þaS tnan eg, aS mér hraut blótsyrSi af tnunni. bá segir gantla konan nteS þungri alvöru: 'Var þaS þetta, sem presturinn þinn kendi þér í dag,’ Þetta dugSi mér. Eg gekk úr leiknum og fór aS hugsa um þaS, hvaS eg hefSi aShafst, og hv'aS þaS hefSi alt aS þýSa: lærdómskveriS mitt, áminningar prestsins og eiSurinn ný-aflagSi framnti fyrir GuSi. Þessi óbrotna spurning gömlu konunnar varS sú áhrifamesta lexía, sem eg hefi fengiö á æfi ntinni, “Oft hefir mér sárnaS þaS viS sjálfan mig síSan, hvert lítil- menni eg var þá, aS eg skyldi ekki geta komiS mér aS því aS kannast viS þaS fyrir götnltt konunni, hvaS hún meö GuSs aSstoS hafSi gert fyrir mig. ÞaS átti hún sannarlega skiliö. En GuS hefir opinber- aS henni þaS síöar.” Ilöfundur bréfsins vill ekki hlaupa í felur meö söguna um þetta æskubrek sitt, og fyrir þá sök er nafn hans birt hér. Aldrei erum vér of vel mintir á þaS, aS eitt alv'örttorS i tinia talaS, getur veitt heilli mannsæfi inn á nýjan farveg. G. G. AMERICAN-SCANDINAVIAN FOUNDATION AriS 1911 dó í Brooklyn verksmiSju-eigandi stórauöugur, aS nafni Niels Poulson. Hann var af dönskum ættum. HafSi komiö

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.