Sameiningin - 01.03.1915, Side 32
“county” í Bandaríkjunum, í borginni Chicago einni eru 202 iút-
•erskir prestar, og flvtja þeir guösþjónustur á sevtján tungumálum.
“The Lost Boy” heitir ný bók eftir dr. Henry Van Dyke, er út
Lom snetnina í vetur. Er hún uin ferö Jesú til Jerúsalem þá hann
var 12 ára. Bókin er mjög eiguleg og rituö í nijög heilbrigöum anda.
Mun þá, er lesiö hefir “The Other Wise Man” eftir sama höfund,
fýsa aö lesa þessa bók einnig. Bókin kostar 50 cents.
í Noregi hafa þaö veriö lög, að enginn gæti orðiö prestur.
nema hann væri útskrifaöur úr skóla þar. Nú leggur kirkjustjóniin
til, að þessu veröi breytt þannig, aö kalla megi menn til prests-
stöðu í Noregi, sem þegið hafa mentun sína í Ameríku. Myndi ekki
mega vænta sama frjálslyndis á íslandi?
Lúterska kirkjan er aö stærö þriðja í röðinni af prótestanta
kirkjunum í Bandaríkjunum. Meþodistar og Baptistar eru fleiri.
'Síöustu skýrslur télja i lútersku kirkjunni 2,444,970 fulltíða með-
Iimi. Er þetta þó ónákvæmt, því í sumum lútersku kirkjufélögun-
um eru taldir í þessum skýrslum að eins þeir, er til altaris hafa
gengið á árinu. Einungis eru þeir taldir, sem í söfnuöi eru inn-
Titaðir.
Prótestantar á Englandi hafa sent mótmæli til stjórnarinnar
-gegn því, að stjórnin hefir nú sendiherra viö páfahiröina í Róm.
Lagafrumvörp hafa veriö lögö fyrir þingiö í Washington i vet-
ur, sem miöa að þvi að útiloka megi úr póstinum blöö og tímarit, er
ráðast á kaþólsku kirkjuna. Hafa kaþólskir þingmenn barist fyrir
þessu. Engar líkur eru til, að þetta verði að lögum, enda væri það
misráöiö. Eflaust hefir of langt veriö gengiö í slíkum árásum, en
betra er að svo sé, en að hnekkja ritfrelsi og prentfrelsi eins og raun
myndi verða á, ef slík lög væru samþykt. Sú hótfyndni, sem kemur
fram hjá þeim, er þessu vilja koma á, sýnist stinga í stúf viö orð
frelsarans: “Sælir eruð þér, þá er menn atyrða vður og ofsaekja
og tala ljúgandi alt ilt um yður mín vegna.”
’
FYRIR UNGA FÓLKIÐ-
l)eil<t |>es-a annast séra PriSrik Hallgrímsson.
rii ri liINX. SEM VILDI IiÆRA.
(Saga frá Indlandi.)
Saddhu var 12 ára gamall sonur sláttumanns,, grannvaxinn og
horaður. Heimili hanis var moldarkofi, 8 feta iangur og' (i feta