Sameiningin - 01.03.1915, Qupperneq 36
“Við skulum nú sjá. nva’S andi eldsins segir um drekann lyta
lausa,” sag’Si ráðgjafinn. og hélt drekanuni, sem Yingchi átti, yfir
glóðinni.
h>á kom nokkuö enkennilegt fyrir. Orö fóru aö koma í ljós
á drekanum : reiðigirni—hrekkir—óráÖvendni—hræsni—o.s.frw, -
þangað til drekinn var alþakinn v'erstu skaplöstum.
"Ekki lízt mér á þetta,” sagöi Pop-ye. “1> aö er ekki mikill
vandi aö skera úr því, hver á aö verða þjónustusveinn keisarans.
'l'akiö óhræsið hann Yingchi og rekiö hann út úr höllinni. En fariö
með Toksang og færiö hann í hirðskrúða; hann er til þess kjörinn.
aö þjóna hans hátign, keisaranum."
Ykkur langar sjálfsagt til aö vita, hvernig í þessu lá. Pop-ye
vissi meira en hann þóttist vita. Hann þekti báða drengina, og var
fyrirfram ráöinn í því, að veita Toksang stöðuna; en hann v'ildi um
leiö nota tækifærið til að gefa Yingchi alvariega ániinningu.
Hann notaöi svonefnt töfrablek, sem er þannig gert, að það,
sem með því er skrifað, sést ekki fyr en því er haldið að hita; með
því letraði hann á drekann hans Yingchi gallana, sem hann hafði
orðið var hjá honum. En hulin ráögáta var þetta drengjunum
báðum.
En Yingchi var ekki lengur í efa um það, að ráðvendnin væri
áreiðanlegri vegur til upphefðar, en prettirnir.
--------0---------
GATA.
A
A A A
A A D G J
J J M N N N N
N N Ó Ó Ó
S T T
I
ur er i Dóm. 9. kap.
er í 1. Sam. 17. kap.
Stafina á að íæra þannig, að miðlínurnar,
lárétt og lóðrétt, verði eins, og myndi nafn
göfugs manns, sem nefndur er i einni lexiu
þessa ársfjórðungs. — Önnur línan að ofan er
nafn á landi, sent nefnt er i 1. Mós. 4. kap. —
Þriðja línana er nafn æðsta prests. — Fimta
línan nafn á syni eins dómaranna, sem nefnd-
— Sjötta línan er nafn á Filistaborg, sem nefnd
RáSning gátunnar í Jauúar-blaðinu: Samson (Anna—Massa—
Amos—NaamanJ. — Rétt hafa ráðið: Ólafur E. Ólafsson, Baldur.
Man., 12 ára, og Guðlaug S. E. Thorleifsson, Stony Hill, Man., 14
ára.
KYTTTANIK,—f kirkjuíél.sjóð: Vesturheims-söfn. (S.G.) $5.45.
í heið.trúboðssjóð: Vesturheims-söfn. $12.60, Björn YValterson, Brú,
$10, Árni Sveinbjörnsson, YV.peg, $5.
Söfnuöir kirkjufélagsins eru hér me'S vinsamlega mintir á, að gá
að því, hvort |>eir hafa sent mér kirkjufélagsgjöld fyrir þetta ár
Péhirðir.
“SAMEINIXGIN” kemur út mánaöarlega. Hvert númer tvær arkir
heilar. Ver'ÍS einn doliar um árið. Skrifstofa 120 Emily St., Winnipeg,
Canada,-—Hr. Jón J. Vopni er féhiröir og ráösmaöur “Sam.”—Adilr.:
Sameiningin, P. O. Itox 8144. Winnipeg'. Man.