Íslendingur - 05.01.1917, Side 2
2
ISLENDINOUR I tbl.
»*•••••••••••••••••* *•••••*•••••••••••••••
H i EimsHipafélag Isiands.
Aðalfundur
Aðalfundur „H.f. EIiYLSKIPAFÉLAG ÍSLNDS“ verður hald-
inn í Iðnaðarmannahúsinu í Reykjavík, föstudaginn 22. júní 1917 og
hefst klukkan 12 á hádegi.
Dagskrá:
I. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfs-
ári og frá starfs-tilhöguninni á yfirstandandi ári og ástæðum fyrir henni,
leggur fram endurskoðaða rekstursreikninga til 31. desember og efna-
hagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar
og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum.
II. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu ársarðsins.
III. Tillögur um breytingar á lögum félagsins.
IV. Kosning þriggja manna í stjórn félagsins í stað þeirra er úr ganga
samkvæmt félagsiögunum.
V. Kosinn endurskoðandi í stað þess er frá fer og einn varaendurskoðandi.
VI. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál sem upp kunna að
verða borin.
Þeir einir geta sótt fundinn sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar
að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á
skrifstofu félagsins í Reykjavík, eða öðrum stað sem auglýstur verður
síðar. Dagana 18.—20. júní næstk., að báðum dögum meðtöldum, geta
menn fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn hjá af-
greiðslumönnum félagsins og hlutafjársöfnurum um alt land. Svo og á
aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. •
Reykjavík i6. desember 1916.
Stjórn „H.f. Eimskipafélag islands“.
Tímakenslu
f frönsku, þýsku og hærri reikningi
býður Frímann B. Arngríms-
son í sal Sig. Fanndals, 3 næstu
mánuði, 3—4 kvöld á viku.
Lysthafendur skrifi sig hjá hon-
um sjálfum eða Sig. Fanndal.
Ritstjóri tímaritsins hefir í báðum heft-
unum sýnt þann brennandi áhuga, sem
hann ber til kenninga Henry Georges, —
sem er margra ára gömul, en þó hvergi
komin í framkvæmd —, að jeg tek nærri
mjer að segja honum það, að það er mín
sannfæring, að hana sje hreint ómögulegt
að framkvæma og allra sist hjer á landi.
Eða hvernig ætti að koma því heim:
„Að öllum veitist jafn aðgangur að jarð-
arafnotum eins og vatni og lofti." Á þá
að tilkynna það honum, sem með spar-
semi og striti sínu hefir keypt jörð sína
og umbætt á alian hátt, að hún sje nú í
raun rjettri ekki tengur hans eign fremur
en annara? Seint mun haun skilja það,
að þetta sje honum og öllu mannfjelaginu
fyrir bestu. Það kemur deyfð á hann, þeg-
ar hann má ekki eiga það persónulega,
því hvötin til að eignast — eigingirnin —
er hin sterkasta afltaug hjá mönnunum til
starfs og framkvæmda.
Sama vil jeg segja um jafnaðarmanna-
hugsunina (Socialismann) í ritinu. Hún er
óþörf hjer á landi. Hjer er hvorki hervald
nje auðvald til að rísa upp á móti, ekki
einn einasti >millióner<, hvað þá heldur
milliónamæringar, einsog annarstaðar á
sjer stað í heiminum. En seint mun það
verða, að engin fátækt sje til í heiminum,
meðan mennirnir eru ekki allir eins að
gáfum og gjörfuleik, því hver og einn á
þó að fá að njóta sinna hæfileika. Snemma
var það, sem Meistarinn mikli sagði:
>Fátæka hafið þjer jafnan hjá yður.< —
Svo var og verður enn.
í greininni um verslun og samgöngur
þykir mjer höfundurinn fara heldur geist,
er hann vill að við hættum alveg öllum
viðskiftum við Danmörk. Til þess höfum
við haft of náin viðskifti við það land,
bæði andleg og líkamleg, ef við hröpum
að því að hætta að skifta við það, þó
önnur lönd liggi nær. Og viðskiftum okk-
ar við Danmörk var það að þakka, að
fjelagið þar, >Det store Nordiske<, tók að
sjer að leggja símann til okkar, sem hinar
þjóðirnar fengust ekki til að gera. E11
síminn er okkar mesta framfaraspor og
eiginlega undirstaðanundir allar okkar
framfarir síðan.
En þó jeg nú þannig sje á alt annari
meiningu én sumt af því, sem stendur í
ritinu, og þar að auki finnist þar sum-
staðar nokkuð loftkendar hugsanir og
heimspekilegar, — þá er þar alt samt svo
þrungið af fjöri og framkvæmdarþrá, og
allur útbúnaður á því svo smekklegur
(eins og alt, sem kemur frá prentsmiðju
Odds), að jeg óska framhalds á tímariti
þessu, þrátt fyrir það, að það sje að bera
i bakkafullan lækinn, með skriffinskuna
hjá okkur.
St. D.
lanúar 1917.
L M. Þ. M. £ F. l.
1. 2. 3. 4. 5. 6.
7. 8. 9. 10. 11. 12. 13.
14. 15. 16. 17. 18. 19. 20.
21. 22. 23. 24. 25. 26. 27.
28. 29. 30. 31.
JMýja stjórnin.
Útnefning ráðherranna kom í
gær og tók því hin nýja stjórn
við í dag.
Forsætisráðherrann, Jón Magn-
ússon, hjelt stutta programm-
ræðu í þinginu í dag og gat
hann þess í lok ræðunnar, að
allir ráðherrarnir væru sammála
um það að vinna af fremsta
megni að því, að ísland fái full
yfirráð yfir öllum sínum málum.
Erlendar símfrjettir.
Khöfn i. jan.
Bandamenn hafa opinberlega lýst
pví yfir, að peir vilji ekki ganga að
friðarskilmálum Pjóðverja.
(Einkaskeyti „Höfuðstaðarins".)
Khöfn 25. des.
Bretar hafa í hyggju að herða
mjög á hafnbanni á Þýskalandi.
Allsherjar pegnskylduvinna er að
komast á f Bretlandi.
Wilson Bandaríkjaforseti fer fram
á, að ófriðarpjóðirnar láti uppi,
hvaða friðarskilmála pær álíti að-
gengilega.
Frá ó. janúar verða gefin út syk-
urkort í Danmörku.
Khöfn 28. des.
2 breskir tundurspillar rákust á í
Norðursjónum og sukku báðir. 50
manns fórust.
Bretar hafa unnið sigur á Tyrkj-
um nálægt Egyptalandi og tóku
2200 fanga.
Rússar hörfa undan í Austur-
Rúmeníu.
Khöfn 31. des.
Carl, Áusturríkiskeisari, hefir ver-
ið krýndur konungur Ungverja.
Breskir flugmenn hafa varpað
sprengikúlum á Oalata á Oallipoli-
skaga.
Þjóðverjar sækja fram í Rúmeníu.
Norðurlönd lýsa sig fylgjandi frið-
arumleitunum Wilsons forseta.
í Svípjóð hafa verið innleiddir
mjöl- og brauðmiðar.
Hollendingar og Norðmenn hafa
samtals mist 204 gufnskip síðan ó-
friðurinn byrjaði, og voru pau vá-
trygð fyrir 180 miljónir króna.
Khöfn 4. )an.
Bandamenn lýsa pví yfir, að peir
vilji ekki ganga að friðarskilmáium
Þjóðverja vegna pess, að peir (Þjóð-
verjar) telji sig hafa unnið sigur.
Skipaferðir.
»Flóra< fór frá Rvík á miðvikudags-
kvöldið. Kemur á ísafjörð og Siglu-
fjörð á leið til Akureyrar.
> Bisp < tór frá Rvík til Amer'ku I
gærmorgun að sækja vörur.
*Bright< fer frá Rvík f fyrramálið
beina leið til Akureyrar. Á að taka
síld hjer við Eyjafjörð.
Kirkjan.
íiádegismccsa á sunnudaginn.
Bæjarstjórnarkosningar.
Úr bæjarstjórn Akureyrar ganga nú
um þessi áramót bæjarfulltrúarnir Otto
Tulinius, Ásgeir Pjetursson, Bjarni
Einarsson Og Björn Jónsson. Enginn
þessara manna verður nú aftur f kjöri
nema Otto Tulinius og mun hann
viss með að komast að.
Þrír listar eru komnir inn með
þessum nöfnum:
Otto Tulinius, konsúll.
Sig. Einarsson, dýralæknir.
Kolbeinn Árnason, kaupmaður.
Júlíus Havsteen, yfirdómslögmaður.
Þorvaldur Sigurðsson, kaupmaður.
Sveinn Sigurjónsson, kaupmaður.
Lárus Thorarensen, kaupmaður.
Jón Guðmundsaon, timburmeiitari.
Sigurður Sumarliðason, skipstjóri.
Um þessa lista á að kjósa á morgun.
Samjíöngumálanefnd
pingsins hefir lagt fram álit sitt
Leggur hún til, að landið kaupi 2
strandferðaskip hið allra fyrsta.
Er jafnvel pegar farið að leita
hófanna um kaup í skipum.
Pað, sem skóf/a vann.
Amerísk saga.
(Niðurl.)
skýra okkur frá, hve góður vinur hann
hefði reynst sjer. Hann haíði farið fyr
til Ameríku, þegar alt gekk öfugt f
• gamla landinu* eftir fráfall mannsins
hennar, og hafði hann sent henni heim
mánaðarlega hluta af kaupi sfnu, uns
hún gat komist vestur til hans. Hún
kom, en gat ekki fundið drenginn
sinn, vegna þess, að hún hafði glatað
brjefinu með heimilisfanginu hans í,
og f heilt ár beið hún og vonaði og
fannst það áreiðanlegt vera, að hann
mundi að lokum finna sig. Svo var
það einn dag, að guð heyrði bænir
hennar á þann hátt, er hún mat »eins
gott og gilt kraftaverk og sjerhvert
annað, sem hún hafði heyrt um«. Því
að einn dag þegar hún leit upp frá
vinnu sinni, hvern mundi hún sjá, sitj-
andi klæddan fögrum einkennisbúningi
f fallegum vagni við dyr húsbónda
síns, hvern nema sjálfan ástkæra dreng-
Inn sinn »eins og konung f dýrðsinni*
»Þú hefðir átt að sjá mig þjóta upp
eldbúströppurnar og Patrick stökkva
niður úr vagninum, eins og fljúgandi
engill væri! Og hann tók mig í faðnj
sjer skeytti ekkert um skrautklæði sfn,
þótt jeg kæmi úr eldhúsinu eins svört
og kol. Ó, það var heilladagur fyrir
mig !<
Hjer hætti gæða konan til þess að
þurka burt tár, er glitruðu á feitum
hvarmi hennar og Marfa kom fram
með hálfan dollar, — »húsbóndinn sagði
sem sje, að það væri erfitt verk og
jóladagur þar á ofan.<
Jeg fór burt vel ánægður með ár-
angurinn af fyrstu tilraun minni. Hrest-
ur og kættur af góðvild fólksins, er
jeg hafði hitt fyrir, vann jeg áfram
við næsta starf mitt með tvöföldum
kröftum; og um það leyti sem klukk-
ur hringdu til tfða, átti jeg heilan
dollara í buddu minni. Blóðið fossaði
f æðum mfnum og svo leit út, sem