Íslendingur - 15.02.1918, Blaðsíða 3
7. tbl.
ISLCNDINOUR
27
M« t «♦• * • • • »•••*««» • • • • • • • • •••••• • • • • • •-•-•-• • • •••••-••••••-• • • • • ••••••-••••• ••••••• • • • •-
Hagskýrsla nr 13
(Verslunarskýrslur 1914) fæst í Bóka-
versiun Kr. Quðmundssonar.
Týnst
hefir brjóstnál úr stokkasilfri.
Skilist ritstjóranum gegn fundar-
launum.
Fyrirlestur:
,Merkilegar bænheyrslur‘
Sjónarhæð, sunnud. 17. p. m.
kl. 8,30.
(Guösþjónusta kl. 5 eins og vana-
lega.)
Allir velkomnir!
Arthur G00K.
Aöalfundur
Kaupfjelags verkamanna Akureyrar
verður haldinn í Goodtemplarahúsinu á Akureyri sunnudaginn
24. p. m. og hefst kl. 11 f. h. Fundarefni samkvæmt fjelagslög-
unum. — Áríðandi að fulltrúar maeti stundvíslega.
Akureyri 14. febr. 1918.
Aðalfundui
Sjúkrasamlags Akureyrar verður haldinn mánudaginn 25. þ. m. í Kvik-
myndahúsi Antons Jónssonar kl. 5 síðdegis.
Fundarefni: 1. Endurskoðaðir ársreikningar lagðir fram til satnþyktar,
eru til sýnis hjá formanni frá 17. þ. m.
2. Kosning stjórnar og endurskoðenda reikninganna.
3. Lagabreytingar.
Akureyri 15. febr. 1918.
Trausti Reykdal,
pt. formaður Sjúkrasamlags Akureyrar.
Kaffi, sykur, Cacao, te fæst hjá
P. PjETURSSYNI.
Fjelagsstjórnin.
Kjörfundir
verða haldnir í Goodtemplarahúsinu á Akureyri sunnudaginn 17.
þ. m. til að kjósa fulltrúa á aðalfund Kaupfjelags verkatnanna
Akureyrar, sem haldinn verður 24. s. im Kosning hefst í Inn-
bæjardeild kl. 11 f. h., í Miðbæjardeild kl. 12i/2 e. h. og Odd-
eyrardeild kl. 2 e. h. — Áríðandi að allir fjelagsmenn mæti
stundvíslega. .
)ón Kristjánsson. Erlingur Friðjónsson.
Hallgrímur |ónsson.
Skepnufóðursíld.
Nokkrar tunnur af skepnufóðursíld get jeg enn
selt. Menn snúi sjer sem fyrst á skrifstofu und-
irritaðs.
Ragnar Ölafsson.
Rúgmjöl
fæst hjá
P. Pjeturssyni.
Frysf dilkakjöt
verður selt úr íshúsi Tuliniusar þriðjudaga og
laugardaga kl. 12—2. Verð kr. 1.20 pr. kg.
Bjai gi áðanefndin.
Niðuisoðin mjóík,
75 aura dósin, hjá
P. PJETURSSYNI.
Frá
i
frjettaritara »Islendings«
i ReykjavíK í dag.
Maður hvarf um daginn af >lslands
Falk«. Var hans lengi leitað. Hafði
hann strokið og komst hann austur að
Þjórsártúni. Verður hann nú sendur
hingað.
Flóaáveitufjelag er stofnað á Eyrar-
bakka. Stjórn þess skipa: Sigurður
Ólafsson fyrv. sýslumaður, Kaldaðar-
nesi, Eggert bóndi f Laugardælum
og Bjarni Grfmsson, Stokkseyri. Ó-
ráðið er um framkvæmdir, en samþykt
á fundinum að reyna að fá landsstjórn-
ina til þess að láta framkvæma verk-
ið fyrir áætlunarupphæð, en kostnað-
ur þar framyfir skoðist sem dýrtfðar-
vinna.
Hjónaefni.
Nýlega hafa birt trúlofun sína í
Reykjavík ungfrú Láretta Eiríksdóttir,
Reykjavfk og Haraldur Jóhannesson,
úrsmiður, Akureyri.
Pjrentsmiðja Odds Björnssonar
REGLUGERÐ
um sölu og úthluturt kornvöru, sykurs o. fl.
Samkvæmt lögum 1. febrúar 1917, um heimild
fyrir landsstjórnina til ýmsra ráðstafana út af Norð-
urálfuófriðnum, eru hjer með sett eftirfarandi á-
kvæði:
1. gr.
Frá 1. mars 1918 er bannað að selja rúg, rúg-
mjöl, hveiti, maís, maísmjöl, bankabygg, hrísgrjón,
baunir, haframjöl, hafragrjón og sykur nema gegn
seðlum, sem út verða gefnir að tilhlutun lands-
verslunarinnar.
2. gr.
Landsverslunin sendir öllum hreppsnefndum og
bæjarstjórnum kornvöru- og sykurseðla eftir mann-
fjölda í hlutaðeigandi sveitum og bæjum, og skulu
þær úthluta seðlunum til allra heimila þannig, að
hverjum heimilismanni sje ætlaður sinn seðill.
Seðlaúthlutunin fer fram í fyrsta sinn 28. febr. n. k.,
annað hvort með hraðboða eða með því að kveðja
saman móttakendur, eða heimilisfeður í þeirra stað,
og fer það eftir áliti hlutaðeigandi hreppsnefnda
og bæjarstjórna hvað hentugast þykir. Kostnaðinn
við útgáfu og útsendingu seðlanna til hreppsnefnda
og bæjarstjórna ber landssjóður, en hreppa- og
bæjarfjelög kostnaðinn við úthlutunina.
3. gr.
Um leið og úthlutað er seðlum í fyrsta sinn
skulu viðtakendur undirrita drengskaparvottorð um
hve mikinn forða þeir eigi af kornvöru og sykri á
eyðublöð, er send verða hreppsnefndum og bæjar-
stjórnum. Skal forðinn dreginn frá við seðlaúthlut-
unina með því að klippa af seðlunum það, sem
forðanum nemur.
4. gr.
Hreppsnefndir og bæjarstjórnir skulu tafarlaust
síma landsverslun heildarskýrslu um vörubirgðir
samkvæmt vottorðunum og hve mörgum kílógr.
seðlaafgangur og afklippingar nemi, en geyma frum-
skýrslur með áritun vottorðanna til athugunar við
næstu seðlaúthlutun. Afgang seðlanna og afklipp-
inga skal senda landsverslun með fyrstu ferð. Pó
geta hreppsnefndir og bæjarstjórnir með leyfi lands-
verslunar haldið eftir í vörslum sínum nokkrum
hluta af afgangi seðlanna til aukaúthlutunar ef nauð-
syn krefur, t. d. á fjölförnuin póstleiðum Og til
gistihúsa í kaupstöðum og kauptúnum, svo og til
brauðgerðarhúsa, sbr. 9. gr.
5. gr.
Hinn 26. febr. n. k. skulu hreppsnefndir og bæj-
arstjórnir láta alla þá, sem hafa í vörslum sínum
kornvöru og sykur, sem verslað er með, undirrita