Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 16.01.1920, Blaðsíða 4

Íslendingur - 16.01.1920, Blaðsíða 4
8 ISLENDINOUR 2. tbl. >•”•'•-•”•-•’•-•-• •-• •-••'•-•-•-•"•-•--•-•-•-'•'• ••••-•-• ••"•.•••-••-• -•-•-•-•- Allir sem ætla að fá sjer neðanskráðar vjelar og annað frá Ameríku í vor ættu að finna okkur fyrir wOld Hickory" 3/« tons. JANÚARJVIÁNAÐARLOK. »D1XIE« fólksbifreiðar af nýjustu endurbættri gerð fyrir 5 og 2 menn. »OLD HICKORY« 3/4 tons vörubifrei?iar. »HENDERSON« heimsfrseg'u 4-cyIinder mótorhjól. „Henderson" 4-cylinder. »REPUBL1C« 1 tons, Vh tons og stærri vörufiutningabifrefö- ar frá stærstu sjerverksmiöju í vörubílagerð í heimi. Biðjið um reksturskostnaðaráætlanir fyrir 1 og l'/2 tons „Republic", sem geta borið alt að 20 bagga af heyi í einu. Dráttarvjelar og önnur jarðyrkjuverkfæri. Benzín og benzín-steinolíu Iand- og bátamóíora. Sementshrærivjelar og steinsteypuvjelar. Nýtízku húsajárnið, sem er falíegra og ekkert dýr- ara en riflað járn. „Dixie" fyrir 5 menn. Símnefni: Enco. Espholin Co. Akureyri. Talsími 15. Húsnæði. Undirritaðan vantar íbúð hjer í bænum, f sumar eða næsta ár. Þarf að vera minst 2 herbergi og eldhús. Má vera heil hæð í húsi. Sá sem gæti leigt þetta er vinsamlegast beðinn að láta umboðssala Aðal- stein Kristinsson vita. P. t. Akureyri 15. Jan. 1920. Freymóður (óhannsson, málari. Frá L. Zöllner í Newcastle hef jeg sínishorn af mjög vnd- uðum fiskilínum og Manilla, en ódýrar þó, eftir pví sem nú gjörist. Kar) j'Jikulássorj. Skíði úr Hickori tjörubrend og tjörubæsuð, eru til sölu hjá Kr, S. Sigurðssyni Strandgötu 11, Akureyri. Býliö Gierárbakki í Glæsibæjarhreppi er til sölu á n. k. vori. Eignin er: Tvö hús, þiljuð, 10x6 ál. að stærð hvert. Peningshús, ásamt hlöðu er rúmar 60 hesta heys. Vandað safnhús úr steinsteypu og timbri. Fleiri hús fylgja. Ennfremur túnblettur, alræktaður, er gefur af sje nál. 24 hesta. Lysthafendur snúi sjer sem fyrst til eigandans, Ólafs Þorsteinssonar, Glerárbakka. Prentsmiðja Odds Björnssonar. Lúðrafiokkurinn ,Hekla‘ óskar eftir tveimur mönnum í flokkinn, sem heimilisfastir væru hjer í bæ, og sem fúsir væru til að nema hornaspil. Eru þvi þeir, er kynnu að hafa áhuga fyrir þessu, beðnir að gefa sig fram hið allra fyrsta við formann flokksins, Magnús Einarsson organista, er gefur allar nauðsyn- legar upplýsingar. Akureyri 13. Jamtar 1920. Stjórnin. Vetlinga og sokka kaupi jeg undirritaður fyrir pen- inga afarháu verði fyrst um sinn. Frímaon Frimannssort.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.