Íslendingur - 23.04.1920, Side 4
80 I5LENDINOUR
20. tbl.
Fyrirlesfur
flytur hjeraðslæknir
Steingrímur Matthíasson,
Sunnudaginn 25. Apríl í samkomuhúsi bæjarins og hefst kl. 2 e. h
Umræðuefni:
-^sBsa HUNGUR. «=—
Aðgangur 1 kr. Ágóðinn rennur til Sjúkrasamlags Akureyrar.
gjarna borgun, til að útvega hjá ai-
þektum og ábyggilegum raforkufjelög-
um (elfírs), sem jeg hefi haft brjgfa-
skifti við nú um nokkur ár, þær upp-
lýsingar, sem hún og alþýða hjer þarf
nauðsynlega, um kostnað fyrirhugaðrar
raíveitu (stöð og öll tilheyrandi tæki),
hvort hcldur til Ijósa og smáiðju einn
ar, eða til ijósa, smáiðju og matsuðu,
ellegar í þriðja lagi til Ijósa, iðju,
suðu og herbergjahitunar, og eins
hvort nokkurt þeirra vill annast verk-
ið að öllu leyti fyrir tiltekna fjárupp-
hæð, þá þarf bæjarstjórnin eða raf-
veitunefndin að eins að láta mig vita
vilja sinn með lfnu. En sinni hvorug
þeirra þessu tilboði mfnu, svo veit
jeg hvaða álit ráðandi menn hjer hafa
á mjer og mfnum tillögum.
Akureyri 22. Apríl 1920,
F. B. Arngrímsson.
Auglysing.
Jeg vil selja nú j^egar: 1 kú,
10—15 ær og 1—2 hross.
Lysthafendur finni mig fyrir
5. Maí n. k.
Langur gjaldfrestur.
Mrafnagili 22. Aprfl 1920.
Freysteinn Sigurðsson.
Lampaspriff
fæst í
lyfjabúðinni.
með gæti unnið nokkurt gagn, heldur
til þess að reyna að endurgjalda þeirr,
sem greitt hafa götu mína hjer á Akur-
eyri um sfðastliðin 5 ár.
Þessvegna vil jeg geta þess, að
þótt nefndar athuganir mfnar á Glerá
sjeu gerðar með alfslenzkum áhöldum
og þurfi að athugast betur, þá er svo
mikið vfst, að með því að taka Glerá
upp við Tröllhyl, fæst 50—60 hest-
afla meiri orka, sje stöðin sett efst við
tóvjelaskurðinn, heldur en við stöð,
setta þar sem þeir G. J. H. og Þ. Þ.
ákvörðuðu að hún skyidi standa, og
það með talsvert styttri leiðslu heid-
ur en þeirra mælingar gera ráð fyrir
og án þess að taka einn dropa vatns-
ins frá »Gefjun«, eða skemma rjett-
irnar þar efra. Sömuleiðis má tvöfalda
aflið, sje áin tekin fyrir ofan Tröllhyl,
alveg eins og sje hún tekin hjá Rang-
árvöllum, um 10—12 kl.stundir, þvf að
stærð vatnsins verður, eins og áður
er sagt, um 20 þús. m2 og má lækka
2 m. Áin getur því gefið, sje hún
tekin hjá Tröllhyl, jaínvel þegar hún
flytur aðeins 0.8 m3 á sek., fult 600
h öfl, en flytji hún 1 m3, eins og hún
mun gera megjn hluta vetrar, nema í
Marzmánuði, þá getur hún gefið um
750—760 hestöfl raforku til afnota og
auðvitað meir, þegar hún er meiri, en
600 hestöfl nægja til ljósa og suðu
einnar, ætlandi 180 watt á mann (=
]/< h.afls) handa 2400 manns. En til
ljósa, suðu og iðju þarf að ætla 'h hest
orku, eða 240 watt á mann, stöð-
ugan straum til jafnaðar; og þar
sem ekkert afl þarf að taka þar af
til Gefjunnar, þá nægir þetta afl, með
óslitnum straumi handa næstum öll-
um fbúum bæjarins, þótt allir eldi og
lýsi samtfmis, meðan bærinn hefir
aðeins um 2000 Ibúa. En nægi þetta
afl ekki, eða þyki það ekki nægilegt,
þá þarf ekki annað en að stöðva
renslið þar efra um 12 stundir, áður
en nota skal, er þá hægt að fá tvö-
falt meira afl næstu 12 kl.stundir,
nefnil. alt að 1200 hestöfl, þegar áin
er minst og meira, þegar hún er meiri,
en sú orka nægir tii ijósa, suðu og
smáiðju handa 3—4000 manns. Tek-
in bjá Tröllhyl getur Glerá þvf nægt
bænum til Ijósa, suðu og smáiðju bet-
ur en ef hún væri tekin hjá Rangár-
völlum og kostnaður við að taka hans
þar yrði talsvert minni, jeg held mjer
sje óhætt að segja einum þriðjungi til
helmingi minni heldur en áætlun G.
Hlfðdals gerir ráð fyrir, fyrir vatn,
virkjun og leiðslur einar, án laropa og
matsuðuvjela. Jeg endurtek, að sú á-
ætlun virðist mjer næsta óábyggileg
og undrast, að hún skuli vera þannig.
Jeg segi það ekki til að vara Ak-
ureyri við að nota Glerá, heidur til
að vara hana við rangri áætlun.
Vílji bærinn láta sér nægja með
aflstöð til Ijósa, suðu og smáiðju, svo
má að mfnu áliti fá nægilegt afl á
greindum stað, nfl. með því að stífla
ána hjá Tröllhyl og setja stöðina rétt
við þróna fyrir ofan Gefjnn, og það
ætti ekki að þurfa að kosta yfir 3h
milj. kr. að matsuðuvjelum og lömp-
um meðtöldum, og má ekki kosta
mikið yfir þá upphæð, ef árleg útgjöld,
sem geta numið fyrstu árin a. m. k.
30 0/0 af stoínkostnaði, ekki eiga að
fara yfir 60 kr. á mann, en það mun
flestum þykja nóg fyrir orku til Ijósa
og matsuðu einnar og Htilfjörlegrar
iðju.
En ljeti bærinn sjer nægja, að hafa
orku til raflýsinga eingöngu og smá-
iðju, þá veit jeg hvar fá má nægilegt
afi, nfl. 240 h.ö., á h. u. b. helmingi
styttri vegi en Jón Þorláksson mældi
út f haust, nfl. með því að stffla ána
í gljúfrinu 80—90 metra fyrir ofan
gömlu brúna, suður undan Bændagerði,
og setja aflstöðina í hvamminn sunn-
anvert við ána, h. u. b. 70 m. fyr-
ir neðan neðsta fossinn, þvf til ljósa
einna þarf bærinn að eins 30 watt á
mann, eða V24 hestafb, svo að h. u.
b. 100—120 hestöfl er yfirfljótanlegt
eins og bærinn er nú.
En til smáiðju, ljósa, matsuðu og
húshitunar þarf að ætla hálft annað
til tvö hestöfl á mann til jafnaðar, þ.
e. ekki minna en 4000 hestöfl, eins
og bærinn er nú, nje undir 5000, ef
hann skyldi stækka nokkuð tii muna,
en svo mikið afl er mögulegt að fá
úr Fnjóská, samkvæmt þvf, er mjer
mældist f sfðasta mánuði. Og kostn-
aður við það held jeg ætti ekki að
fara langt yfir miij. kr., enda
mætti það ekki, til þess að stöðin
gæti borgað sig. En kostnaður raf-
Ijósastöðvar einnar með öllum áhöld-
um held jeg ætti ekki að fara yfir
250—300 þús. kr., nje árskostnaður
yfir 20 kr. i mann.
Ofanrituðu til skýringar vil jeg geta
þess, að til ljósa einna verður að ætla
um 20—25 watt á mann og til ljósa
og gatnalýsinga um 30 watt á mann,
(en næstum helmingur þess nægir, ef
hálf wattlampar eru notaðir) með öðr-
um orðum h. u. b. V24 hestorku.
Til smáiðju verður að ætla 50—60
watt á mann eða V12 h.o.
Til matsuðu 150—175 watt á mann,
segjum V5 .hestorku minst.
En til húshitunar einnar 360 watt
eða V2 hestafl, en í aftökum i2h
hestafls.
Til Ijósa og iðju þarf þvf Vs hest-
afls til jafnaðar, til Ijósa, iðju og mat-
suðu h. u. b. V3 hestafls og til Ijósa,
iðju og hitunar að minsta kosti h. u.
b. 1 hestafl, en f aftökum 2 hestöfl.
Af ofanrituðu getur hver sem vill
reiknað út, hve mikið afl þarf til ljósa,
suðu og húshitunar á bæ eða í kaup-
stað, og hvaða orkulind dugar til þess,
þegar menn vita afl hennar. Og 'að
þvf athuguðu geta menn ályktað, hvað
gera skal.
Hinn 11. f. m. rjeði jeg til þess
í dreifiblaði um raíveitumálið, sem
barst ýmsum f rafveitunefndinni og
bæjarstjórninni 0. fl. í hendur áður
en fundurinn hófst, að útvega sem
allra fyrst upplýsingar hjá ábyggileg-
um og alþektum fjelögum um kostnað
fyrirhugaðrar rafveitustöðvar, og að
fresta öðrum framkvæmdum í því máli
þar til þær upplýsingar væru fengnar.
Sjálfur bauðst jeg til að útvega þær,
ef bæjarstjórn og rafveitunefndin vildi.
En sú tillaga var alls ekki tekin til
greina á fundinum nje síðan. Nú end-
urtek jeg það tiiboð með þessum
orðum.
Vilji bæjarstjórnin og rafveitunefnd-
in að jeg hjáipi ajer nú, fyrlr sann-
Þorrablót.
Hinn 31. Jan. síðastl. var haldið
þorrablót að Hólum f Hjaltadal. Und-
anfarna vetur hefir þessi siður tfðkast.
Hafa menn fjöiment mjög á sam-
komur þessar, og margir sótt þær
mjög langt að. Jafnan hafa þorrablót
þessi þótt ein hin bezta skemtun, sem
menn hjer f grend hafa átt völ á.
Þorrablót það, sem hjer um ræðir,
sóttu um 120 manna, auk heimafólks,
sem er um 80. Samkomuna setti Jóseí
kennari Bjornsson, og stjórnaði henni.
Ræður þá af lfkum, að hún muni hafa
farið vel fram.
Álfadans. Flokkur sveina og meyja
steig álfadans, og hölðu menn af þvf
hina beztu skemtun. Þegar álfadans-
inum var lokið, settust margir að
drykkju, þvf að eigi skorti föng á
staðnum.
Rœður voru fluttar, bæði af kenn-
urum og nemenduiií. Einnig flutti sjera
Hálfdan prófastur Guðjónsson frá Sauð-
árkróki ræðu, er góðum presti sómdi.
— Ein stjórnmálaræða var flutt; kendi
þar eldlegs áhuga f látæði og lima-
burði ræðumanns, Hkt og oft á sjer
stað á þingmálafundum. Urðu áheyr-
endur allæstir af »pólitískum« áhuga,
þótt öll væri ræðan »Mfmik«.
íþróttir. Nokkrir skólapiltar þreyttu
glfmur. Keptu þeir um verðlaunapen-
ing, sem gefinn var af staðarmönnum.
Hvarflaði þá hugur margra öldunga
til æskuáranna og var eigi laust við
að þeir fengi gHmuskjálfta. Næst kom
flokkur skólapilta fram á sjónarsviðið
og sýndi leikfimi. Þótti mönnum það
allgóð skemtun.
Dans Eins og geta má nærri, var
dans um hönd hafður. Uönsuðu menn
Opinbert uppboð
verður haldið að Djúpárbakka
Laugardaginn 15. Maí og þar selt
ef viðunandi boð fæst: 1 kýr og 1
kvíga; ennfremur ýmsir búshlutir,
svo sem skilvinda, rúmstæði, rúm-
föt, reipi o. fl.
Djúpárbakka ,9/4 1920.
Sigurvin Jónsson.
Vænn hestur
óskast keyptur. Ritstj. vísar á.
látlaust og frjálsmannlega. Sást þar
að menn kunna að dansa af list. Var
það góð skemtun þeim, er á horfðu,
en þó betri þeim sem dönsuðu.
Söngur. Söngkennari Hólasveina hafði
æft nokkur vcl valin lög, sem nem-
endur sungu milli skemtiþátta, og
þótti það allmikið bæta samkomuna.
Þjóðlegt gildi hafa samkomur sem
þessar mjög mikið. Þær minna menn
á forna frægð höfuðbóls Norðurlands.
Minna menn á »feðurna frægu«, sem
þar hafa lifað og starfað. Ennfremur
halda samkomur sem þessi uppi þjóð-
iegum, fþróttum, sem annars mundu
afiagast, eða máske gleymast (Álfa-
dans).
Að sfðustu má geta þess, að ræður
þær, sem fluttar voru á samkomunni,
voru svo úr garði gerðar, að margt
mátti af þeim læra. Er jeg þess full
viss, að margir þeir, er samkomuna
sóttu, munu minnaBt hennar með á-
nægju, og telja hana einá hina beztu
gleðistund, er þeir hafa notið »heima
á Hólum«.
Magnús O. Jónatansson
frá Hóli.
l’rentsmiöja Odd» Bjðrnsionar,