Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 27.08.1920, Blaðsíða 4

Íslendingur - 27.08.1920, Blaðsíða 4
152 ISLENDINOUR 38. tbl. -#- •-#-#-•#-#-' -#-•-•-#•-#-##••' Hengilampar úr messing 15” og 20” mjög skrautl. Borðlampar margar tegundir. Verkstœðislampar. Vegglampar, og ennfremur Standlampar með silkiskermum fást í Hamborg. Sudrn. Sfterfl. veizlun fjekk nú með e.s. „Borg((: Stórt úrval af KARLMANNAFATNAÐI frá 85—200 kr. Yfirfrakka sumar og vetrar af nýjustu tízku. Dömukápur — Barnakápur — Regnkáp- ur og Regnjakka — Stórtreyjur — Sport- föt á unglinga — Kvenpils og Blúsur — Sjöl — Kvennœrfatnað. Ennfremur nýkomið: Enskur skófatnaðar, Svuntu- og Kjólatau, S ilki o g Crépe de Chine í mörgum litum. Verztunin fCamborg er vel birg af allskonar SRof svo sem: Herrastígvjel, verð frá 31—52 kr. Dömustígvjel, — — 42—45 — Dömuskór, — — 31—47 — Þar á meðal skór með frönskum hælum, Hedebo-skótau allskon- ar, fótboltaskór, kvenskóhlífar. Komið og skoðið áður en þið festið kaup annarsstaðar. Jeg hefi nú fjölbreyftari Álnavöru ei) nokRru sinni áður, og skal t)jer nefnt: Fatatau: Cheviot, biátt, svart o. fi. teg. Peysujataklœði. Káputau, Kjólatau Úr ull og silki, afarfjölbreytt úrval. Musselin Úr ull og bómull. Silkitau fjölmargar teg. Blúndustof Flöjel Jærnbane og sljett. Moleskin, Stormfataefni, Brunel. Tvisttau, Ullarflonel og Bómullar, afarmikið úrvai. Ljereft, bi. og óbi. Lasting svört og misiit. Sjerting, Fóðurljereft, Álnasirts. Möblesirts, java, Gardínutau margskonar. Borðdúkadregill, Borðdúkar hv. og misi. og Servietter. Handklœðadregill, Handklœði. Silkibönd, Flöjelsbönd, Leggingabönd. Blúndur og Milliverk, Skúfasilki. Ullar-, Perlu og Broider-garn, fjöibreyttir Htir. Silkitvinni sv. og misi. Bómullartvinni Iv., hv. og mísi. Hnappar allsk. og Tölur og fleira til fatnaðar. Hatislör og Slœður, Sjalklútar. Treflar, Hálsklútar, Hálstau aiisk. Herrahattar harðir og linir ,f>arámeðal svartir Velours-hattar mjög fínir. Dömuhaitar mjög faiiegir. Barna- og unglingahattar mikið úrval. Hanzkar, Vaskaskinn, skinn og tau. Sokkar Úr silki, ull og bómull. Gúmmíkápur, dömu, herra og drengja. Karlmannafatnaður ytri og innri. Dömufainaður ýmiskonar. Barnafatnaður og fieira, sem ekki verður talið hjer. Þar sem jeg flyt hjeðan í vetur, verða allar of- antaldar vörur frá þessum degi og til áramóta seldar með 151» afslætti. Akureyri 27. Ágúst 1920. Ctto Tulinius. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.