Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 30.09.1921, Blaðsíða 2

Íslendingur - 30.09.1921, Blaðsíða 2
182 ÍSLENDINGUR 48 tbl. »Heimskringlu« en þann, að þeir voru báðir launaðir starfsmenn við blaðið og hjálpuðu, fyrir ákveðin laun, að þýða bók mína um Kanada á íslenzku. Eg bar sjálfur aila ábyrgð og hafði allan vanda af því að stofna það blað og gefa það út, á meðan efnirt, sem eg hafði innunnið mér með strangasta erfiði og stökustu umhyggju, hrukku. En Vestur-Íslendingar.í Winnipeg, eink- um Lögbergsliðar, bera jafnt sem Kanadastjórn ábyrgðina á því, að bók mín utn Kanada kom aldrei á prent, og að sumir þeirra urðu bitrustu ó- vini'r mínir og blaðsins »Hkr.« út af stjórnmálaþrasi, trúar-ringli og inn- byrðis metnaði. Par af kom fátækt mín þá, og þar af bergja einnig sumir and5tæðingar mínir síðan. Haustið 1888 seldi eg »Heims- kringlu« fyrir einn þriðja verðs, til þess að losa mig úr skuldum, og fór frá Winnipeg enn fátækari en eg hafði komið þangað sumarið 1884. Blaðið »Heimskringla« vonaði eg yrði mér fremur til liðs en óliðs og málsvari íslendinga vestan hafs og austan. — Eg á Eggert Jóhannssyni margt gott upp að unna, og eins ýmsum ísleitd- ingum vestan hafs. Eggert var dug- andi starfsmaður, og elja hans, Iipurð og gætni áunnu blaðinu hylli almenn- ings meðan eg var vestra. En ekki varð hann nokkurn tíma hrifinn af þeirri hugsjón minni, að endurreisa al-norræna og forn íslenzka menni g meðal íslendinga. Síðan eg fór frá Winnipeg 22. nóv. 1888 hefir »Heims- kringla« aldrei leitað ráða til mín og sjaldan birl greinar frá mér, og eg ber enga ábyrgð á stefnu bl'aðsins síðan. En eg ann »Heimskringlu« vinsælda og vona, að hún verði bezta og kærkomnasla blaðið vestan hafs og austan, og varndi íslenzka tungu, samheldni og stjórnsemi hvarvetna. Spaklegasía og hreimfagrasta rit- gerðin í þessum árgangi tímsritsins er ágrip af ræðu eftir síra Kjartan Helga- son, um »Verðhækkun«. Pað er »manngildi«, mannkostir íslendinga, sem K. H. óskar að hækki meir en nokkur vara eða peningar á heims- markaðinum, svo að enginn íslending- ur verði keyptur né láti kaupa sig og sannfæringu sína fyrir neina peninga. Ráðvendni, sannsögli og irúmenska, hugrekki, dugnaður og forsjálni óskar höf. að verði þjóðkenni íslendinga hvar svo sem þeir búa. Pví miður held eg, að sú ósk rætist ekki fyrst um sinn, ef af sögu íslands af Vestur- íslendingum má dæma; en ritgerðin er ágæt og óskin sú bezta, sem nokk- úr þjóðarvinur gefur óskað. Önnur ritgerð, snildarlega samin, eftir Wm. P. Grainger, prýðir rit þetta, Hugsunin er háfleyg, orðfærið eld- fjörugt og efnið lofgjörð um íslenzkt mál og íslenzkar bókmentir, sem höf. setur öllum öðrum ofar. Vafalaust rit- ar höf. af einlægni; en því miður hlýtur honum að vera ókunnugt um hið misjafna og margkynjaða orðasafn, sem íslenzkan er sprottin af, og um allar þær málleysur, afbakanir og »slett- ur«, sem óprýða hvers dags málið og flestallar bækur, blöð og tímarit, jafn- vel íslenzk fornkvæði og sögur; ann- ars hefði þessi ástraliski eða ameríski listamaður ekki svo takmarkalausa trú á »mentagíldi« ah'slenzkra rita. íslenzk tunga hafði naumast byrjað að syngja sína fegurstu söngva og bera sina kjarnmestu ávexti, þegar hinn svokallaða kristni, kom með þjóðsögur Semita og Grikkja og kœfði hin ungu hjartablóm og brendi kvæðin á báli, og það svo rækilega, að fáir lærifeð- ur Islands skilja forníslenzku og Eddu- kvæðin nú. Jón Ögmundsson biskup reyndi jafnvel að útrýma norrænu goðanöfnunum, Týr, Óðin, Þór ogiip Freyr eins og saurug væru og ekki kristnum mönnum í munn takandi og þetta hafa sumir »lærðir« ísl. talið honum til ágætis! Ef til vill vita þeir ekki, að þessi nöfn þýða og tákna himininn, vindinn, ljósið og regnið. En hvenær ætli þeir uppgötvi það? Pað væri því helzt til snemt, að setja ís- lenzkuna upp yfir mál útlendra menta- þjóða, eða að leyfa annara þjóða ung- lingum að lesa allar vitleysurnar og allan málfi;æðis þvættinginn og skáld- sögu og Ijóðaleirburðinn, sem til er á íslenzku, þó ekki sé annað talið. Islenzk tunga þarf að þroskast, fegr- ast og hreinsast af afbökunum, orð- skríputn og slettum, og íslenzkir höf- undár þurfa að læra að rita frumlega, skipulega og af þekkingu um hvaða efni, sem vera skal, áður en íslenzkan er þess verð, að setjast við hliðina á hin- um miklu mentaþjóða málum nútímans, í hvað þá hinna margfáguðu fornmála . Suður- og Austurlanda'. En eitt eða tvent á íslenzkan, sem önnur tungu- j; Söluhorfur á íslenskum afurðum eru mál eiga ekki. Hún á heimsvlsi inni- því miður mjög slæmar að þessu fólgna í orðmyndun sinni og í hinum undurfögru og kjarnyrtu kvæðum, sem Stórt úrval af mjög vönduðum Vetrarfrökkum nýkomið. Ennfremur ný sending af mislitum, svörtum og bláum sparifötum. BsLÍdvin Ryel. < Börn innan skólaskyldualdurs geta fengið tilsögn í lestri, skrift og reikningi. Á sama stað verður haldinn kvöldskóli fyrir unglings stúlkur, þriggja mánaða tíma. Verða kendar ýmiskonar hannyrðir, þar á meðal baldering. — Byrjendum danska og enska, ef óskað er. Seljum alt verkefni. Kenslan byrjar 15. okt. — Upplýsingar í Strandgötu 39. velli verður hið íslenzka þjóðfélag að byggja framtíð sína fremur en á bók- viti og lélegum skáldskap. F. B. Arngrímsson. C3 Markaðshorfur. menn kalla eddu Sæmundar hins fróða, eða skáld eddu. Pví miður fékk ís- lenzkan ekki frið né tíma til að þrosk- sinm. Kjöt verður að því að ýmsir telja varla selt fyrir meira á erlendri höfn en 190 — 200 krónur tunnan. Gærur eru illseljanlegar og það lítið sem selst er selt fyrir sama vérð og ast fullkomlega, og eddukvæðin eru fyrir styrjöldina eða sem næst 1 kr. fyrir löngu orðin svo afbökuð og kílóið. Ullin er seid að nokkru en fölsuð, að engir nema beztu mál- fyrir lítið verð. Síldarverð er lágt og fræðingar og afar víðlesnir menn, geta eins og fyr mjög stopult. Lýsi er með skilið þau rétt. öllu óseljanlegt og saltfiskur er illselj- Að hreinsa eddu Sæmundar af öll- anlegur. Veldur þeirri sölutregðu samn- um þeim afbökunum og smekkleysum, ingarnir við Spán. Sunnlendingar höfðu ; sem óprýða hana, væri þarft og fyft svo Spánarmarkaðinn af fiski áð- mikið verk. — Snorra edda er aðeins, ur en samningarnir runnu út að óvíst eða á að vera, útlistun á kvæðum Sæ- er hvenær hægt verður að selja á ný. mundar eddu, og er mest öll munka Viðskiftin við útlönd benda okkur verk, og miklu léttvægari—en kvæðin æ Ijósar og betur á það hve brýn sjálf. — Máske Pjóðræknisfélag Vest- nauðsýn er á því að koma innlendu ur-íslendinga vilji reyna að gera eins viðskiftunum í greiðara, betra og sann- mikið nú að sínu leyti eins og þeir gjarnara horf. Við eigum miklu betur E. C. Rask og J. G. Bergmann gerðu á sinni tíð til þess að hreinsa, út- skýra og gefa út forn-íslenzku heims- vísindakvæðin? Ritgerð H. Hermannssonar bóka- varðar við Cornell háskólann, um Gunnbjarnars ker, er lærdómsrík að því er snertir Grænlands farir íslendinga, en landafræðis verðmæti hennar er alt minna. — Hún er 3. eða 4. merkisgreinin í ritinu. Eg endurtek, að tímarit Þjóðræknis- félagsins er útgefendum þess til sóma, en hins vegar vona eg að allur þorri íslendinga vestan hafs stundi fremur búskap, iðnað og verkvísindi en bók- vísindi og, að þeir komi frændum sínum hér eystra til liðs í því að rækta landið betur en orðið er, klæða hlíðar þess aftur skógi, byggja betri hús og koma hér upp arðberandi og nytsömum iðnaði. Á þeim grund- en áður að búa að okkar framleiðslu, skiftast á á framleiðslu lands og sjáv- ar og forðast eins og unt er að meta ?j eftir núgildandi verði þeirra pappírs- peninga sem f umferð eru. Það mat hlýtur að verða öllum, bæði seljend- um og kaupendum til ills eins. Við í getum tekið upp siði gömlu mannanna - og skifst á vörunum eins og þeir gerðu. Sú skifting var bygð á alda- gamalli reynslu og hæfir okkur bezt eftir þeim skilyrðum sem fyrir hendi eru. OO Alþjóðabanki. Ameríkumaður einn, Hitchcock þing- maður í Nebraska hefir bent á ráð til þess að rétta heiminn við úr fjárhags- kröggum þeim sem hann er í nú. Ráð þétta hefir vakið afskapa eftirtekt IM1 í Ameríku og hljóðar á þá leið, að undir forustu og umsjón Bandaríkj- anna verði stofnaður heimsbanki, sem allar fjárhagslega vel stæðar þjóðir leggi hluti f. Hitchcock hefit þegar lagt fyrir stjórnina í Bandaríkjunum frumvarp til laga um banka þennan. Samkvæmt frumvarpi þessu á bankinn að stofnsetjast með 2,400,000,000 dollurum og fá seðlaútgáfurétt. Seðlar hans eiga að verða löglegur gjaldmið- ill meðal allra þjóða. Alþjóðabankinn á að verða stofnun, sem á að útvega heimsverzluninni fé, koma festu á gengi landanna og rétta viðskiftin við aftur. Með stofnun hans telur Hitchcock að gullflutningur milli landa mundi að mestu stöðvast. CJO Hærri skattar. I Noregi á að krefja inn 280 miljónir ’króna í ríkisskatt. Eftir tveggja daga umræður sam- þykti norska Stórþingið í sumar með atkvæðum vinstri manna og jafnaðar- manna frumvarp til laga um svokall- aðan ríkisskatt. Pessi skattur gengur nærri mjög mörgum hlutafélögum, því þau á að skattleggja eftir algerlega sama mælikvarða sem einstaklinga, þó þannig, að hækkunin hættir við 30°/o, en á einstaklingum við 50°/o. Félög, sem hafa 450,000 eða meira í tekjur, borga þö eftir hærri mælikvarðanum. Hægri mennirnir norsku héldu því fram, að þetta yrði *til niðurdreps norsku atvinnulífi. Frumvarpinu er aðallega beint gegn hinum stóru hluta- félögum, og þegar önnur gjöld eru reiknuð með, fá sum þeirra bókstaf- lega engan tekjuafgang. Afleiðingar þessa verða auðvitað þær, að menn verða hræddir við að eiga hlutabréf, þar sem svo lítur út, sem stjórnmála- mennirnir norsku ofsæki hlutafélög. Frumvarpið hefir það í för með sér, að varla verður hægt að leggja nokk- uð sem nernur fyrir af handbæru fé. Hagur félaganna lakast og þar af leiðir eqn meira atvinnuleysi en nú er,

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.