Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 30.09.1921, Blaðsíða 4

Íslendingur - 30.09.1921, Blaðsíða 4
184 ÍSLENDINOUR 48. tbt. • • VERZLUN „VALHOLL“ AKUREYRI hefir Iækkað verð á trjávið o. fl. frá 1. þ. m. svo viðskiftamenn hennar geti notið þess verðfalls, sem orðið er á erlendu t>yggingarefni. Sig. Bfarnason. Heildverzlun ■ Garðars Gíslasonar R e y k j a v f k. kaupir: Gærur, UIl, Kjöt, Sundmaga, Tólg, Sfld, Lýsi og Refaskinn. Tlitfrakkar nýkomnir í „HAMBORG." Verð frá 80 krónur. Með s.s. »ísland« kom í verzlunina „Brattahlíð1: Kaffi, Export, Melís (grófur), Strausykur, Kandís, Hveiti, Hafra- mjöl Hrísgrjón, Sagógrjón, Kartöflumjöl, Hálfbaunir, Laukur Epli, Kartöflur, Margarine, Ger, Pipar, Kanel, og margt fleira. Góðar vörur! Sanngjarnt verð! Mikill afsláttur gefinn af ílestnm eldri vörum. Brynj. E. Stefánsson. Verzlun H. Einarssonar Hafnarstræti 41 hefir fyrirliggjandi talsverðar byrgðir af álnavöru sem seldar eru með mjög vægu verði. Allar eldri vörur seldar með MIKLUM AFSLÆTTI Nýlega komnar vörur: Flauel, Slör, ekta skinntöskur, Vetrarsjöl og fleira sem ekki verður hér talið. Gærur kaupi eg fyrir peninga Akureyri 30. sept. 1921. Baldvin /ónsson. Dr og klukkur komu með s.s. »ísland« til Friðríks Porgrímssonar. Stofa til Ieigu fyrir einhleypa. Afgr. vísar á. Þrifin og umgangs- góð stúlka, óskast í vetrarvist í vetur á fámennt heimili. Ritstjóri v. á. Góð stofa til leigu fyrir einn eða tvo ein- hleypa menn. Ritstj. vísar á. Ostar margar tegundir eru nú komn- ar í verslun mína Baldvin /ónsson. Vetrarstúlka óskast í gott hús á Blönduósi. Gott kaup. Uppl. í síma 106. Tvö herbergi til leigu nú þegar handa einhleypum. Ritstjörinn vísar á. Til sölu: Olíuofn og hraðhlaupaskautar. Afgr. v, á.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.