Íslendingur - 21.07.1922, Blaðsíða 4
116
ISLENDINOUR
30. tbl.
Aögnlæknirinn
•hefir viðtalstíma í Strandgötu 43 frá kl. 1—3 síðdegis og á
öðrum tíma eftir samkomulagi.
Síðasti dvaladagur verður Mánudagurinn 24. þ. m.
Mikið úrval af
skrauthjálmum
komu með Sirius og nýjar birgðir af Ijósahjálmum koma með
Goðafoss. Gerið svo vel að panta Ijósáhöldin strax svo hægt
sé að ganga frá þeim um leið og gengið er frá raftaugunum
Elektro Co.
Til Tuliniusarverzlnnar
eru nýkomnar miklar birgðir af niðursoðnum mat, margar teg.
Ennfremur Saft fleiri tegundir. Auk þess eru ávalt fyrirliggandi
nægar birgðir af alskonar matvöru bæði í heildsölu og smásölu.
Hvernig hefðl farið
éf hinn prúðmáli ritstjóri Templars
og hinir orðvöru leiðtogar »alþýðunn-
ar« (þ. e. litlu Rússarnir í Alþýðubl.)
hefðu ráðið í Spánartollsmálinu? Rá
hefði íslenzk útgerð lagst niður, þá
hefði öll fiskieimskip og vélarskip ver-
ið seld á nauðungaruppboði, þá hefði
auðvaldið vissulega verið yfirbugað.
Pá hefði auðvaldið ekki þrælkað neinn
og þá hefði verkamenn getað leitað
sér betri atvinnu, -þá hefðum vér notið
sömu sælunnar sem Rússar og þá hefði
líklega ekki þurft að spá neinu um
fjárhag landsins. Pá mundi bændur
landsins ekki hafa munað mikið um
að taka að sér að jafna hallann fyrir
landssjóð, er útgerð og þorp og bæir
hefði jforðið öreigar! Og þótt þeir
hefði orðið að taka nærri sér hvað
gerði það þá? Rá hefði fallið um koll
hið ógurlega auðvald í sveitum lands-
ins. Og þá hefði þessir spekingar get-
að hætt við að skrifa,
(Vísir)
S p o r j á r n
Þ j a I i r
fást í
Verzlun Sn. Jónssonar.
Kandis
nýkominn í
G E Y S I R .
GEYSIR-
hefir mest og bezt úrval af
vindlum og cigrarettum.
Beztu kaupin á
ELDSTÆÐUM
gera menn áreiðanlega hjáokkur.
Nokkrar birgðir fyrirliggjandi
og von á'meiru með e.s. Goða-
foss, næstu ferð,
Verðlistar og myndir til sýnis.
AHir, sem eru að byggja, ættu
því að leita uppiýsinga hjá okk-
ur, áður en þér ákveðið kaup
annarsstaðar.
0. Friðgeirsson & Skúlason,
Hjálpræðisherinn,
Laut, Svava Gísladóttir, heimkomin
af foringjaskólanum í Khöfn, stjórnar
samkomunum á Sunnudaginn kl. lO'/i
á Laxamýri, kl. 7>/2 hjá »Hamborg«,
kl, 8'/2 í salnum.
Silfurbúnar svipur
nýkomnar til Halldórs söðlasmiðs.
Mótorbátur til sölu.
Beitubátur Svarfdælinga Skúmur er
til sölu. Hefir 6 hesta Alphavél 2 ára
gamla. Báturinn er tvíbyrtur og í góðu
standi en er, oflítill fyrir þarfir beitu-
félagsins. Lysthafendur smíi sér til for-
manns Beitufélagsins á Dalvík.
Nýkomið
íslenzkar þjóðsögur og sagnir
safnað af Sigf. Sigfússyni I. bindi.
Þorbergur þórðarson: Hvítir Hrafnar,
Eimreiðin 3. h.
Bókaverzlun Kr, Guðmundssonar,
Avextir
niðuisoðnir, hvergi ódýrari og betri
eu í
„Geysir."
Tilkynning.
F*ar sem búast má við, að eigi verði hægt að
fullnægja eftirspurn um rafmagn til suðu og
iðnaðar, eru þeir, sem æskja að fá rafmagn til
slíks, beðnir að senda beiðnir um það á bæjar-
stjóraskrifstofuna fyrir 1. ágúst n. k.
Bæjarstjórinn á Akureyri 14. Júlí 1922.
Jón Sveinsson.
I Tuliniusarverzlun
er nýkomið með síðustu skipum mikið af allskonar
um matvörum svo sem:
niðursoðn-
Ködboller i kraft
Boiled Beef
Böfcarbonade
Lobescowes
Gulyas
BouiIIon
Köbenhavner Pölser, extra fínar
Forl. Skildpadde
Bollur í Skildpadde
Leverpostejer 2 teg.
Anchiovis
Pressesylte
Asparges
Snittebönner
Kál
Gr. Ærter
Kirsebær-
Ribs-
Hindbær- og
Blandet frugt-saftir.
HEYYINNDTÆKI.
Ræktunarfélag Norðurlands hefir fyrjrliggjandi:
Sláttuvélar (Milewaukee) kr. 560.00
Brýnsluvélar ( —>— ) — 40.00
Rakstrarvélar ( —>— ) — 370.00
Auk þess allmikið til af sláttuvélaljáum, fingrum, blöðum og
fleiri varastykkjum. Alt með miklu lægra verði en nú gerist hér.
Vélarnar verða settar saman, ef kaupendurnir óska þess,
þeim að kostnaðarlausu.
Akureyri 20. Júlí 1922.
Einar /. Reynis.
Tuliniusarverzlun
kaupir allar
innlendar afurðir háu verði
gegn peningum og vörum.
Hert Selskinn, Lambskinn
og vel vérkaðan
SUNDMAGA
kaupir háu verði gegn íslenzkum eða dönskum peningum
Jacob Thorarensen.
Prentsraiðja Björns Jónssonar